Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 46

Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 46
38 MENNTAMÁL meta íþróttastarfsemina. Ég er heldur ekki í minnsta vafa um, að hún hefur líka mikið uppeldislegt gildi og á sinn drjúga þátt í því að skapa þá uppeldislegu festu, sem svo víða er þar áberandi, og ég hef fyrr vikið að. Um skozka skóla verður ekki rætt sérstaklega hér, enda frásögn þessi einnig miðuð við kynni af þeim: brezka skóla. Hins vegar er fyrirkomulag þeirra í vissum atrið- um töluvert ólíkt. Yfirleitt munu skozkir skólar ekki síðri en enskir, og jafnvel í ýmsu fremri. Sumt af því bezta, sem ég sá, var líka þar. Á kennaramenntunina hef ég ekkert minnzt. E. t. v. mundi suma fýsa að heyra fáein orð um hana að lokum. Á þeirri menntun er töluverður munur í Skotlandi og Eng- landi. I Skotlandi er kennaranámið þrjú ár, með líkri undir- búningsmenntun og í Englandi. Hins vegar fá enskir kennarar réttindi eftir tvö ár, og stúdentar eftir stuttan aukatíma. — Fimmtán prósent enskra kennaranema eru þrjú ár við nám, og þá þriðja árið til þess að sérhæfa sig í einhverri grein eða greinum. Árið 1960 gera Englend- ingar ráð fyrir að hafa komið á hjá sér þriggja ára kenn- aranámi almennt. Munu ýmsir kennarar hér undrazt, hve námstími enskra kennara er stuttur. Ástæðan er eingöngu sú, að kennaraþörfin er svo mikil, að þeir hafa ekki enn getað fullnægt henni með öðru móti en þessu. — Sextíu prósent barnakennara í Englandi eru konur. Ljúka þær allþungu inntökuprófi til þess að komast inn í kennaraskóla. Nítíu prósent kennaraefna dvelja tvö til þrjú ár í skóla, að loknu skyldunámi, áður en þeir ganga undir það. Tíu prósent ljúka því á skemmri tíma. Æfingakennsla kennaranna er mikil og fer nær öll fram í öðrum skólum í nágrenninu. Aðeins örfáir brezkir kenn- araskólar hafa sérstaka æfingaskóla. í Englandi eru nú 158 kennaraskólar. Launamál brezkra kennara eru nú mjög umtöluð, og þá einkum vegna hins mikla launalega misréttis milli karla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.