Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 72

Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 72
64 MENNTAMÁL En þó er ekki því að fagna. T. d. er ekki unnt að greiða ritlaun, og er einsætt, hversu þröngt er um vik að biðja menn um efni, ef ekkert kemur í mót. Að vísu er eðlilegt, að kennurum liggi margt á hjarta, sem þeir kjósa að koma á framfæri af þegnskap einum sam- an, en stundum þykir æskilegt að leita álits manna um mikilvæg efni, er verja þarf miklum tíma til að kanna, og er engin von, að þegnskapurinn nái þá lengra en tök manna á því að vinna verkið. Það er víða siður með öðrum þjóðunt, að veittur sé opinber styrkur til slíkra rita sem Menntamála, og þau njóta og nokkurs styrks, en því auðsóttari ætti frekari stuðningur að vera í hendur fjárveitinga valdsins sem aðilar ritsins sanna betur, að það geri gagn. Því skora ég á alla kennara og aðra, er hug hafa á uppeldis- og menntamálum, að leggja ritinu lið, bæði með Jrví að senda Jrví efni og efla fjárhag þess. Á efnið verður að leggja Jtann mælikvarða fyrst og fremst, að kennara varði um Jrað og mál sé ekki haft lengra en Jjörf krefur. Fjárhag ritsins efla ntenn bezt með Jjví að kaupa Jrað og afla Jtví kaupenda. Vænta má, að á vori komanda verði í Reykjavík sýning á kennslu- tækjum ýmiss konar. Jafnframt er ráð fyrir J)ví gert, að næsta hefti Menntamála verði einkum helgað nýjunt kennslutækjum og meðferð Jteirra, og mun ])á einnig verða getið nokkurra bóka, sem Mennta- málum hafa borizt, sem og annarra bóka, er sérstök ástæða Jjykir til að kynna. Framvegis mun og verða leitazt við að ltelga sum hefti aðallega ákveðnum málefnum og gera Jieim skil eltir föngum. Meðal annarra efna mun félagslegt hlutskipti nútimabarnsins rætt bráðlega, el' fært reynist. Hins vegar mun alls hófs gætt að þrengja ekki um of að frjálsum umræðum í ritinu, enda er góðviljuðum áhugamönnum treyst til að liggja ekki á J)ví, sem þeir telja frásagnar- vert. Þá hefur ritið verið klætt í nýja kápu að lillögu Helga Þorlákssonar, en kápuna gerði Stefán Jónsson. Fyrst um sinn munu myndir af skólahúsum verða birtar á kápu. Ritsti ÚTGEFANDI: SAMBAND ÍSLENZKRA BARNAKENNARA OG LANDSAMBAND FRAMHALDSSKÓLAKENNARA Ritstjóri: liroddi Jóhannesson. Afgreiðslu og innlieimtu annast Pálrni Jósefsson. Pósthólf 616. PRENTSMItiJAN ODDl H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.