Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 16

Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 16
8 MENNTAMÁL ekki ákveðnum stigafjölda í þessum prófum, eru ekki talin fær um að stunda almennt skólanám að sinni. Annað hvort eru þau ekki tekin í skólann fyrr en síðar, eða sett í sérstakar deildir, svo nefndar leikskóladeildir. Nokkur fræðsluhéruð hafa einnig hóppróf, sem notuð eru í 8 og 9 ára bekkjum, og er raðað í deildir eftir þeim. Óvíða eru börn tekin í hjálparbekki eða hjálparskóla fyrr en eftir tveggja ára dvöl í almennum deildum. Dveljast þau þá venjulega í hjálparbekkjum það sem eftir er námstímans og ljúka skólaskyldu sinni þar. Þar sem skólasálfræðingar starfa við skólana, hafa þeir yfirumsjón með starfi allra hjálparbekkja og hjálpar- skóla og kenna sjálfir við þá. Aðrir kennarar, sem kenna í þessum bekkjum, eru sjaldnast sérmenntaðir, en margir þeirra hafa sótt námsskeið, sem sérstaklega eru haldin fyrir þá. Þeir hafa sömu laun og aðrir kennarar, en kenna nokkru færri skyldustundir vikulega. í hverj- um hjálparbekk eru aðeins 12—14 nemendur. Víða eru gerðar ráðstafanir til þess að útvega nemendum þessarra bekkja vinnu við þeirra hæfi, og hvílir sums staðar sú skylda á kennurunum að vera nokkurs konar tilsjónar- menn nemendanna, er skólavistinni lýkur og hafa eftir- lit með þeim í eitt eða tvö ár. Fyrir þetta starf fá kenn- ararnir sérstaka þóknun. Nokkuð virðast skoðanir manna á reiki um það, hvort heppilegra sé að hafa sérstakar skólastofnanir fyrir treg- gáfuðu börnin eða sérdeildir við almenna skóla. f Helsing- fors heimsótti ég hjálparskóla, sem mér virtist í alla staði til fyrirmyndar. Að vísu voru afköst barnanna lítil að vonum og handbragði áfátt, en þar ríkti hin mesta starfs- gleði, og var stofnunin líkari heimili en skóla. Fræðslu- fulltrúi sænsku skólanna þar í borg sagði, að engin tregða væri hjá foreldrum að senda börnin í þennan skóla, held- ur væri stundum eftir því leitað. En sums staðar hvílir drungi og ömurleiki yfir þessum stofnunum. Álíta sum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.