Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 63

Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 63
MENNTAMÁL 55 þar ættu bæði Rípurhreppur og Staðarhreppur að fá að vera með, svo að þar yrði sameiginlegt skólaheimili þess- ara þriggja hreppa. Á ýmsum fleiri stöðum á þessu svæði eru í undirbúningi skólahúsabyggingar, enda ekki van- þörf all víða. Tveir kaupstaðirnir af fimm eiga ný og ágæt skólahús með fimleikasal. Það eru Sauðárkrókur og Ólafsf jörður. Á Siglufirði er gamalt og sæmilegt skólahús, sem vantar þó rúm fyrir handiðjuna, og nú einnig leikfimissal, því að sá, sem notaður var þar, brann fyrir rúmu ári. Þá er hið 24 ára gamla skólahús á Akureyri orðið allt- of lítið, þótt nýlega væri við það aukið. Þar er nú í ráði að byggja nýtt skólahús á Oddeyrinni, og er það nauðsyn- leg og sjálfsögð framkvæmd. Á Húsavík er gamalt skólahús og of þröngt að verða. Mun rísa þar veglegt skólahús innan tíðar, og var byrjað þar á vinnu við grunninn á s. 1. hausti. I kauptúnunum á svæðinu eru víðast nokkuð gömul skólahús og sums staðar fremur ófullkomin. Þó hafa hin síðari ár verið reist góð hús t. d. á Þórshöfn, Hrísey, við Hjalteyri (sem raunar er skólahús fyrir alla sveitina líka), svo er nýbyggt ágætt skólahús á Hofsósi, og á Dal- vík er byrjað á allmikilli byggingu við skólahúsið þar. Þá hefur Öngulsstaðahreppur í Eyjafirði byggt gott skóla- hús, sem börnum er ekið að og frá daglega í bíl. Af sveitunum í Norður-Þingeyjarsýslu var Öxarfjörð- ur fyrstur að reisa heimavistarskóla og þar næst Prest- hólahreppur, en í Suður-Þingeyjarsýslu Hálshreppur. f Eyjafjarðarsýslu var Árskógshreppur fyrsti og eini hreppurinn, sem reisti sér heimavistarskóla, og hefur hann starfað á annan áratug, og kemur þá Svarfaðar- dalur næstur. f Skagafjarðarsýslu var Haganeshreppur fyrstur, og svo hefur Lýtingsstaðahreppur reist sinn ágæta heimavistarskóla, við Steinstaðalaug, sem starfað hefur undanfarin ár. Þá eru sumar sveitir að koma upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.