Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 17

Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 17
MENNTAMÁL 9 ir, að það eigi að leggja þær niður og stefna fremur að því að hafa hjálparbekki við almenna skóla. Það virðist mjög hæpið, að rétt sé að taka treggáfuð börn úr því um- hverfi, sem gefur þeim færi á að umgangast vel gefin börn og koma þannig í veg fyrir, að þau geti eignazt skólafélaga úr þeirra hópi. Vel má vera, að eðlilegt sé og þroskavænlegt fyrir þessa aðila að starfa saman í ýmsum þáttum skólastarfsins t. d. í leikjum, ferðalögum og fé- lagslífi. Hinir gáfuðu og treggáfuðu einstaklingar hljóta ávallt að hafa nokkurt samband utan skólans og einnig síðar á lífsleiðinni. Óvíst er því, að skólinn geri rétt í því að hindra eða tefja þau samskipti. Hitt er annað mál, að ekki er nauðsynlegt að setja treggáfuð og greind börn saman í starfshóp eða deild, þótt þeir skólamenn séu til, sem telja mikla sundurgreiningu eftir greindarstigum varhugaverða. Þótt hjálparbekkjanafnið þætti fara vel á Norðurlönd- um í upphafi, lætur það nú ekki vel í eyrum, hvorki hjá börnum né fullorðnum. Það er orðið hnjóðsyrði í munni barna, og margri móður veldur það sársauka að eiga barn sitt í hjálparpekk. Vilja margir leggja þetta nafn niður og finna nýtt og betra nafn á þessar deildir. Hins vegar virðist engum hafa komið það til hugar að hætta að kalla þessar deildir sérstöku nafni, en einkenna þær á sama hátt og aðrar deildir skólanna. Sá háttur hefur verið á hafður hér á landi, og veit ég ekki annað en það hafi gefizt vel. Við barnaskólana í Reykjavík og sjálfsagt víðar hér á landi hefur um langt árabil verið margt af þessum hjálparbekkjum, þótt þeir hafi aldrei verið nefndir svo. Þeir hafa borið sömu heiti og aðrir bekkir. í einum skóla heitir ef til vill lakasta deild 12 ára barna 12-A, í öðrum 12-B og í þeim þriðja 12-C o. s. frv. í næsta aldursflokki getur bókstafaröðin verið allt önnur. Stundum ræður hending, hvern bókstaf lakasta eða duglegasta deildin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.