Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 25

Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 25
MENNTAMAL 17 skírteini kennara verða íramvegis í þremur hlutum. í fyrsta lagi kemur þar fram munnlegur dómur um þekk- ingu og kennarahæfileika, í öðru lagi árseinkunnir í ákveðnum námsgreinum (standpunktskarakter) og í þriðja lagi prófseinkunnir. Próf verða engin í hagnýtu skólastarfi, uppeldisfræði, dönskum bókmenntum, sögu og kristinfræðum. I þess stað kemur álitsgerð um þekkingu og kennarahæfileika nem- anda, þar sem sérstaklega er greint frá þátttöku hans í kennsluæfingum og starfi hans í hverri þeirra greina, er hér voru taldar. Ekki eru heldur þreytt próf í handíðum, teikningu, íþróttum, músik, skrift, handavinnu kvenna og matreiðslu. í þessum greinum eru gefnar árseinkunnir. Próf eru í dönsku ,reikningi, náttúrufræði, landafræði, eðlisfræði, erlendum málum og stærðfræði. Prófin eru felld niður til þess m. a. að gera starfið í kennaraskólunum frjálsara. Hins vegar verður eitthvað að koma í mót, og svo hefur verið í þeim löndum, þar sem slík próf hafa verið felld niður. í Svíþjóð eru tíð próf á skólatímanum, í Ameríku fá handhafar veitingavaldins (de ansættende Myndigheder) trúnaðarskýrslur um kenn- araefni. 1 Danmörku skal ábyrgð kennaraskólanna viður- kennd með því að bægja óhæfum nemendum frá kennara- námi í tæka tíð. Með lögum þessum mun aukin ábyrgð og aukinn vandi lagður á herðar kennara sem nemanda við kennaraskól- ana í Danmörku, og Morville skólastjóri bendir á það, sem margir aðrir merkir skólamenn gera nú með sterkum orðum, að kennarar verði að gæta sín vandlega að týna ekki mennsku sinni fyrir einfaldri dýrkun á kennslutækj- um og aðferðum. „Ef menn eru ekki á verði, er hætta á því, að aldir verði upp í kennarastétt óþjálir reglupostul- ar, er brátt munu stirðna í ófrjóum venjum, þar eð þá brestur frjóvgandi anda.“ Br. J. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.