Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 33

Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 33
MENNTAMÁL 25 læra skal utan bókar. Einnig eru lesendur beðnir að hug- festa, að ráð er gert fyrir vilja nemandans til þess að læra efnið, nema annars sér getið. AÐ HLÝÐA SÉR YFIR. Svo sem augljóst er af framansltráðri töflu, er námsár- angurinn að miklu leyti háður því, hversu miklum hluta tímans er varið til að hlýða sér yfir. Við það vinnst margt, m. a. það, að tíma er ekki varið til að lesa að þarflausu það, sem þegar er numið. Ekki er heldur unnt að hlýða sér yfir, nema hugurinn sé fastur við verkefnið, en oft vill verða misbrestur á því, þó að nemendur sitji yfir bókum tímun- um saman. Miklu máli skiptir einnig, að námsefnið sé vel í hend- ur búið til slíks náms. Við getum hugsað okkur kvæði, töflur, t. d. í reikningi, og er þar margföldunartaflan dá- vel kunn, orðasöfn o. fl. í flestum eða öllum skólum eru skrifaðar „glósur“ í tungumálanámi. Fáir nemendur munu þó gera sér grein fyrir því, hvernig hagfelldast er að nota glósur. Glósur eru gott tæki, ef rétt er á haldið, en harla gagnslítið, ef þær eru skráðar og notaðar skipu- lagslaust og í ráðleysi. Hvaða snið mundi hentast á glós- um og töflum, er læra skal til hlítar? DREIFING YFIRFERÐA I NÁMI. Ekki er heldur sama, hvort numið er í samfelldum lot- um eða þeim dreift á hóflegan tíma. Að vísu er mjög tor- velt að rannsaka þetta, en þó eru niðurstöður yfirleitt á þann veg, að hófleg dreifing gefist mun betur en nám í einni lotu. Hér fara á eftir niðurstöður úr tilraun einni: Samstöfur munaöar Pjöldi yfirf. alls daginn eftir síðustu yfirf. nem. A nem. B 8 yfirf. á dag í 3 daga 24 6 — 4—24 2 — 12 — 24 18 7 39 31 53 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.