Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 56

Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 56
48 MENNTAMÁL FræSilegar rannsóknir og hagnýtt starf í skólum. Hvarvetna þar, sem skólaskyldu hefur verið komið á og skólamenning er í góðu horfi, er unnið ósleitilega að því, að hagnýt reynsla og vísindi komi kennurum og öðrum uppalendum að sem beztum notum. Skólasálfræðingum fjölgar nú um allar jarðir, og hvergi hef ég séð svo á störf þeirra minnzt af kunnugum, að ekki þyki æskilegra að auka það fremur en minnka. í apríl s. 1. var háð í Hamborg alþjóðlegt þing sér- fróðra manna um sálfræðilega þjónustu í skólum og öðr- um uppeldisstofnunum. Til þings þessa boðuðu Uppeldis- leg rannsóknarstofa Unesco í Hamborg, (Unesco-Institut fiir Pádagogik), Heilbrigðismálastofnun S. Þ. (World Health Organistation), Evrópudeild S. Þ. (European Off. of the U. N.) og Alþjóðasamband um geðvernd (World Federation f. Mental Health). Helztu viðfangsefni þingsins voru: 1. Nauðsyn á sál- fræðilegri þjónustu í skólum. 2. Samvinna sálfræðinga og kennara. 3. Hversu mikið má ætla hverjum skólasálfræð- ing? 4. Leiðbeiningar. 5. Skipulag starfsins. 6. Rannsókn- arstörf. 7. Menntun skólasálfræðinga, hagnýt og fræðileg, námsstofnun, námstími, námsgreinar og aðferðir. 8. Könn- un á því, hversu þessum málum öllum er skipað í ýmsum löndum. 9. Menntun ármanna og hlutverk þeirra. 10. Menntun geðlækna, er sinna börnum. Að sjálfsögðu er allmikill munur á framkvæmd þess- ara mála hjá ýmsum þjóðum, og á það bent í skýrslu frá þinginu, að skipa skuli svo þessu starfi sem hverri þjóð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.