Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 51

Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 51
MENNTAMÁL 43 og hið síðasta í síðustu kennslustund vetrarins. I fyrstu kennslustund eftir jól báru nemendur saman þessi tvö sýnishorn og ákváðu þá nokkrir að breyta til og skrifa hér eftir formskrift. Þetta lét ég nemendur að öllu sjálf- ráða um. Mjög greinileg framför hafði átt’ sér stað hjá flestum nemendum, og ekki hvað sízt hjá þeim, sem léleg- ustu rithöndina höfðu. Veldur þar að sjálfsögðu miklu um, hve formskriftin er einföld. Þetta atriði finnst mér eitt af aðalkostum formskriftarinnar. Allir eiga auðvelt með að breyta um rithönd, en það tekur að sjálfsögðu nokkurn tíma að fá sama skriftarhraða og áður. Hjá þeim, sem ekki kusu formskriftina, varð ekki vart við neina breyt- ingu á rithöndinni. Nemendum hætti ekki til að blanda skriftaraðferðunum saman. Áhættan virðist því engin, en ég var í byrjun uggandi um, að tilraun þessi hefði í för með sér breytingu á rithönd þeirra, sem óskuðu ekki að gera formskriftina að rithönd sinni. Bókaútgáfa í Kaupmannahöfn (Grafisk Forlag) hefur gefið út tvær bækur, sem fjalla um formskrift. Heita þær Formskrift (lærerens hæfte) og Formskrift (Selvstud- ium) og eru báðar eftir Alvhild Bjerkenes. Auðvelt er hverjum manni að læra formskriftina til hlítar eftir bók- um þessum. Bókinni Selvstudium fylgja 5 forskriftarhefti. Þær kosta hvor um sig tæpar 20 danskar krónur, og hægt er að kaupa þær eða láta útvega sér þær hjá öllum bóksöl- um, sem skipta við Danmörku. T. d. útvegaði Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar mér forskriftarheftin, sem áður er getið. Kostuðu þau 2,40 kr. heftið. Það vakti athygli margra kennara, sem skoðuðu skóla- sýninguna, sem haldin var í Osló í sambandi við 16. nor- ræna kennaramótið s. 1. sumar, að flest verkefni frá barnaskólum Oslóar voru skrifuð með formskrift, enda mun hún nú kennd við svo að segja alla barnaskólana þar, eftir því sem norskir kennarar hafa sagt mér. Sami áhugi virðist einnig fyrir henni í Danmörku. Kennarasamtök-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.