Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 39

Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 39
MENNTAMÁL 31 Hversu vilneskja um árangur orkar á afköst rnanna. Þá skiptir miklu máli, að nemendur viti árangur a£ þjálfuninni. Línurit þetta birtir árangur a£ þjálfun tveggja flokka, er æfðu sig í hugareikningi. Fram að tíundu lotu hækkar línan fyrir B-flokkinn mun meira en A-flokkinn, en hann fékk ekki að vita um árangur a£ þjálfun sinni. Svo snýst þetta við, enda fékk nú A-flokkurinn að vita um árangurinn, en B-flokkurinn ekki. (Úr Hugur og liönd.) Það er einsætt, að kerlingabókunum og vísindunum ber hér harla vel saman, og hafa tilraunir sannað það í fleiri greinum. Það hefur t. d. komið í ljós, að hagstæðast er að sofna sem fyrst, eftir að numið var. Þá hefur verið prófað, hvort hentara væri að byrja á lexíu að morgni og ljúka henni að kvöldi eða byrja á henni að kvöldi og ljúka henni að morgni. Síðara lagið var hagstæðara sem nam 10%. Menn vita ekki, hvað gerist í svefni og hvíld, að því er varðar minni og gleymsku, en þrautsannað er, að forhlé og hvíldarhlé skipta mjög miklu máli í námi sem öðrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.