Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 59

Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 59
MENNTAMÁL 51 stigs, gagnfræðastigs, barnaskólastigs) á Norðurlöndum, nema íslendingar hafa ekki enn gerzt aðilar að starfi þessu. Athyglisvert er einnig, að Norðurlöndin, önnur en ís- land, hafa opinberar rannsóknarstofnanir, sem verða sjálfkjörnir aðilar að starfi þessu, í Danmörku er Dan- marks pædagogiske forskningsinstitut, í Finnlandi In- stitutionen för pedagogik och didaktik við háskólann í Helsingfors, í Noregi var stofnað 1. okt. sérstakt rann- sóknarráð (statligt försöksrád) og í Svíþjóð Skolöverstyr- elsens försöksavdeling. Auk þess eru ýmsar rannsóknir gerðar að frumkvæði einstaklinga og skólanefnda, en það er að sjálfsögðu dreift, og hefur þegar komið í ljós, að sums staðar háir skortur á fræðilegri þekkingu og fræði- legum skilningi slíku starfi. Leitað var samvinnu við Islendinga um þátttöku að rannsóknarstarfi þessu, og munum við eflaust taka þátt í því, þegar aðstæður leyfa, og verður það vonandi fyrr en seinna. Fundur var í Stokkhólmi 4. jan. s. 1. Komu þar fulltrú- ar frá Danmörk, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð og ræddu framtíðar verkefnin. í fyrsta lagi var ákveðið að afla glöggra gagna um þau rannsóknarstörf, sem nú eru unnin í þessum efnum á Norðurlöndum. Jafnframt voru rædd nokkur þau efni, sem brýnust þörf var talin að rannsaka. Menntamál munu skýra frá þessu starfi framvegis. Ólafur Björnsson prófessor er formaður íslandsdeildar Norrænu menningarnefndarinnar. Br. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.