Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 66

Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 66
58 MENNTAMÁL SITT AF HVERJU TÆI HVAÐ MYNDI VERÐA, EF ENGIR VÆRU OPINBERIR SKÓLAR? í bandaríska tímaritinu NEA-Journal, desemberhefti 1954, er vikið að gagnrýni á opinberum ameriskum skólum, og er henni svar- að með því að benda á, hvernig kjörum manna yrði komið, ef allir opinberir skólar yrðu lagðir niður. Margt af því, sem að er vikið í grein þessari, á við í flestum eða öllum löndum, þar sem ríki og sveitarfélög lialda skóla. En auk þess kemur ýmislegt fram í rökræð- um þessum, sem vart gæti átt við á íslandi, en er þó allrar íhugunar- vert. Meðal annars er spurt: „Hve lengi myndu almennar hugsjónir okkar endast? Hver myndi kenna réttindaskrána, túlka hana og glæða hana lifandi anda? Og sömu spurningar varða stjórnarskrána, virðingu okkar fyrir lögum og reglu, trú okkar á gildi einstaklingsins og afsalslaus réttindi alþýðu- mannsins og virðingu okkar á mannlegum persónuleika og helgi mannssálarinnar." Það dylst vart nokkrum fullvita íslending, hver breyting þyrfti að verða á íslenzku menningarlífi, áður en vænta skyldi slíks lilutverks 3. Kennaraheimboð. Tvö s. 1. sumur hafa dönsk kennarasamtök boðið ís- lenzkum kennurum til Danmerkur. Næsta sumar hefur verið ákveðið að bjóða hingað 10 dönskum kennurum. Auk S. 1. B. standa að heimboðinu, Norræna félagið, Landssamband framhaldsskólakennara og Stéttarfélag barnakennara í Reykjavík. Þessir skipa heimboðsnefnd: Arnheiður Jónsdóttir, Steinþór Guðmundsson, Krist- inn Gíslason, Arngrímur Kristjánsson og Pálmi Jósefsson. Nefndin mun skrifa kennarafélögum o. fl. varðandi heimboðið. Vænta þeir, sem að heimboðinu standa, að kennarar bregðist vel við um alla fyrirgreiðslu vegna hinna dönsku stéttarsystkina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.