Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 58

Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 58
50 MENNTAMÁL unum. Hæfar rannsóknir á sálrænum þroska barna, með- ferð þeirra og sérfræðilegt uppeldi og rannsókn á þeim ótölulegu viðfangsefnum, er jafnan koma fyrir á sviði hagnýtrar sálarfræði, krefjast mannafla og fjárveitingar, sem aðrar stofnanir geta ekki lagt af mörkum, er þær verða að sinna öðrum brýnum verkefnum. Því er sér- stök ástæða að minna hlutaðeigandi yfirvöld á þörfina á auknum fjárveitingum til rannsókna á þessum mikil- vægu efnum. Fræðilegt og hagnýtt starf skyldi enn bætt upp með þriðja afbrigðinu, er telja verður ekki minna vert, svo sem málum er háttað. í sérhverju landi skyldi gerð að minnsta kosti ein skipulega undirbúin áætlun eða braut- ryðjandatilraun með fullri sálfræðilegri þjónustu í skól- um, sem rækt yrði um árabil við góðar aðstæður til rann- sókna og tilrauna um skipulag, stjórn og starfsliði. Gera skal slíkar tilraunir á svæðum þar sem fyrir koma sem flest þeirra viðfangsefna, er við þarf að fást. Þær eiga að stefna að því að fá úr því skorið, með hverjum hætti sálarfræðin getur unnið skólum mest gagn, meta gildi og takmarkanir mismunandi þjálfunar og finna betri að- ferðir og verða til fyrirmyndar um sálfræðilega þjónustu á öðrum stöðum.“ Norræn samvinna um uppeldislegar rannsóknir og tilraunir í þágu uppeldis. Menntamálum hefur borizt skýrsla um störf annarrar deildar Norrænu menningarnefndarinnar (Nordiska kult- urkommisionens sektion II) frá 1. júlí til 10. des. 1954. Deild þessi fjallar um rannsóknir og vinnur að tilraun- um í þágu skólamála, og eru einkum í henni fulltrúar fræðslumálastjórnar og einstakra skólastiga (háskóla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.