Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 69

Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 69
MENNTAMÁL 61 1953, en heildarútgjöld ríkisins, voru sama ár 423.695 milj. kr. Árið áður voru hliðstæðar tölur kr. 53.78 milj. og 357.679 milj. kr. Sjá einnig síðasta hefti Menntamála. Heimavistarskóli að Varmalandi: Mánudaginn 6. des. s. 1. tók hinn nýi heimavistarskóli Mýrasýslu að Varmalandi til starl'a. í skólanum er rúm fyrir 40 börn, en unnt mun verða að koma þar íyrir 52 börnum. Skólinn mun starfa í tveim- ur deildum, yngri og eldri deild, og dvelja þær í skólanum til skiptis. Kennslustofur eru þrjár, rúmgóðar og glæsilegar, og tvær fullkomn- ar íbúðir. Skólastjóri er Ólafur Ingvarsson, er áður var skólastjóri heimavist- arskólans á Strönd í Rangárvallasýslu, kennari er Bjarni Andrésson og ráðskona Jóhanna Olsen. Daníel Kristjánsson frá Hreðavatni mun fyrstur hafa vakið máls á því, að reistur yrði heimavistarskóli fyrir Mýrasýslu á heitum stað, en Stefán Jónsson námstjóri hefur rakið iorsögu þessa máls í grein, Sýsluskóli Mýramanna, Menntamál, 3. hefti 1951. Teikningar að húsum skólans gerði Sigvaldi Thordarson arkitekt, en yfirsmiður hefur verið Kristján Björnsson hreppstjóri á Steinum. Byggingarnefnd skipa Jón Steingrímsson sýslumaður, Andrés Eyjólfs- son aljrm. og sr. Bergur Björnsson í Stafholti. á'erkið var hafið liaustið 1951. Heildarkostnaður mun verða eitthvað yfir 3 miljónir króna. Ráð er gert fyrir, að sundkennsla fari fram að Varmalandi. Hafa búningsklefar við sundlaugina verið endurbættir. Á s. 1. hausti voru eftirtaldir menn kosnir í skólanefnd al sveitar- stjórnum Mýrasýslu: Frú Anna Brynjólfsdóttir, Gilsbakka, Daníel Kristjánsson skógarv. Hreðavatni, Leifur Finnbogason bóndi í Hít- ardal, Vigdís Jónsdóttir forstöðukona húsinæðraskólans á Varma- landi og séra Bergur Björnsson, formaður nefndarinnar, skipaður af menntamálaráðherra. Mynd er af skólanum á kápu þessa heftis. NÝJAR BÆKUR UM UPPELDISFRÆÐILEG OG SÁLFRÆÐILEG EFNI. Þessar bækur hafa hlotið lofsamlega dóma í norrænum tíma- ritum. Torgeir Bue: Pedagogisk Metodikk. Gyldendal Norsk Forlag 1954. Verð: Bundin 10.00 norskar krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.