Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 50

Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 50
42 MENNTAMÁL einnig bilið milli prentstafa og skrifstafa. Formskriftin er því eins konar milliliður milli venjulegrar skáskriftar og prents. Aðaleinkenni formskriftarinnar eru í fáum orðum sagt þessi: Hún er lóðrétt, þ. e. stafirnir hallast hvorki til hægri né vinstri. Telja formælendur hennar, að eðlilegasta handhreyfingin fáist með því móti. Ennfremur er bent á, að það henti betur þeim, sem með vinstri hendi skrifa. Stafir þeir, sem ná upp fyrir línuna, hafa ekki opinn legg (b, d, h, k, 1, t) og byrja ekki niðri á línunni í upp- hafi orðs. Stafurinn n hefur aðeins einn boga, en m tvo (sbr. meðfylgjandi sýnishorn). Stafirnir, sem ná niður fyrir línuna, enda í krók til vinstri (f, g, j, y). Er það gert til að komast hjá hinni ljótu lykkju, sem oft vill mynd- ast á þessum bókstöfum, sömuleiðis útflúr, sem ýmsum hættir til að beita, eftir að barnaskólanámi lýkur. Menn hafa til skamms tíma haldið fram, að skriftar- hraðinn yrði minni hjá þeim, sem formskrift rita. Nýj- ustu tilraunir í Noregi sanna frekar hið gagnstæða. Því hefur einnig verið haldið fram, að þeir, sem skrifuðu formskrift, fengju ekki eins persónulega rithönd. Mér finnst reynsla mín í vetur síður en svo styðja þá kenn- ingu. Auðvitað sést strax, að þessari aðferð hefur verið beitt, en það er líka auðvelt að þekkja úr þá nemendur, sem notið hafa kennslu eftir skriftarkerfi Guðm. I. Guð- jónssonar, ogsvo mun um hverja skriftaraðferð. Einstakl- ingsmunur verður alltaf einhver, sem gefur rithöndinni persónulegan blæ, hvaða kerfi, sem notað er. Kennslu minni 1 vetur var þannig háttað, að fyrstu tvo mánuðina kenndi ég undirstöðuatriði á töflu. Eftir það fékk ég forskriftarbækur frá Danmörku. Mér virtist þó, að nemendur væru búnir að tileinka sér helztu einkenni formskriftarinnar eftir þessa fyrstu tvo mánuði. Þegar nemendur komu í skólann, tók ég sýnishorn af rithönd þeirra. Annað sýnishorn tók ég í síðasta tíma fyrir jól
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.