Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 40

Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 40
32 MENNTAMÁL störfum, en forhlé skulu gerð, áður en menn eru farnir að þreytast. Kennurum er bent á að athuga gaumgæfilega kaflann Nám í Mannþekking eftir Símon Jóh. Ágústsson og Náms- geta manna í Hugur og hönd eftir Poul Bahnsen. Flestum er kunn skrýtlan um „prestana“ við veginn. Þeir „vísa veginn, en ganga hann ekki“. Það er oft auð- velt að vísa veginn, en það er meira vert að ganga réttan veg, að sýna þekkingu sína í verki. Skárra er þó að vísa réttan veg heldur en rangan, jafnvel þótt „presturinn“ sé ófær að ganga hann. Ég hef kosið að minna hér á nokkrar hagnýtar námsreglur, sem flestum eru kunnar og þraut- reyndar bæði af leikum og lærðum. Því aðeins koma nýj- ungar að gagni, að nýtilegri geymd sé ekki kastað á glæ. Við samningu þessa greinakorns hef ég haft til hlið- sjónar Indlæringens Pædagogik eftir Rasmus Jakobsen i Psykologiske Studier, 2. Serie, Nr. 8. Kommission: Munks- gaards Forlag. Magnús Gíslason fyrv. skólastjóri er nýkominn heim frá Svíþjóð, en þar hefur hann dvalið frá því snemma s.l. sumar. Hefur hann nú tekið við námstjórastarfi við skóla gagnfræðastigsins í Reykjavík. Námskeið. Landsamband framhaldsskólakennara og fræðslumála- stjóri munu gangast fyrir námskeiði fyrir móðurmáls- kennara í júní n. k. Síðar verður skýrt nánar frá tilhög- un námskeiðsins, stað og tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.