Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 55

Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 55
MENNTAMAL 47 nemendur eru nr. 17., sem flestir kjósa sér að félaga, og nr. 15, sem flestir kjósa að hafa ekki að félaga. Hver nemandi hefur kosið tvo til og tvo frá sem félaga. Örvar sýna, hvern veg atkvæðum er beint. Ef strik eru í stað örva, er kosning gagnkvæm. í bekk þessum voru 24 nemendur. Þriðjungur bekkjarins kýs nr. 17. að félaga. En auk þess skiptir máli, að hann er annar í röðinni, þeg- ar kjósa skal foringja, en nr. 12, 8, 20, og 6 fara næstir á eftir honum sem foringjaefni og eru þar í 8., 4., 5. og 6. sæti. Þannig er hann ekki aðeins langvinsælasti nem- andi bekkjarins, heldur eru með honum 5 af 6 helztu for- ingjunum. Aðstaða nr. 15 er öll önnur. Ekki færri en 10 af 23 bekkjasystkinum hans kjósa hann sízt að félaga. Einsætt er, hversu erfitt hlutskipti þessa nemanda er í bekknum. Nr. 17 er einn þeirra, sem kjósa hann frá. En nóg um það að sinni, ljóst mun vera, að hæpið muni að skylda börn til vistar í bekkjum við slíkar aðstæður, ef ekkert er að gert. En fyrst er að vita, hvernig unnt er að kanna þessi efni, og verður það væntanlega rakið betur í hausthefti Menntamála. Br. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.