Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 54

Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 54
46 MENNTAMÁL þess að hafa leitað sérstaklega eftir kunnáttu og leikni nemenda, og bóndinn getur ekki sagt nákvæmlega um nyt kúa sinna án mælingar. Þannig er um hvað eina. Áhugi á félagskönnun fer nú mjög vaxandi, og helzt hann í hendur við aukna viðleitni til að neyta vísindalegra aðferða við að skipa samlífi manna. Ekki skulum við vænta hér neinna kraftaverka fremur en af öðrum fræði- legum aðferðum, en reyna að hafa gagn af því, sem gefst. Áður en langt líður, munu Menntamál gera gleggri grein fyrir þessum efnum, en hér fara á eftir nokkur sýnishorn um niðurstöður af félagskönnun í bekk í framhaldsskóla. Þar var leitað eftir tvennu, vinsældum nemenda og því, hversu vel þeir þættu til foringja fallnir. Síðan er dregin á blað afstaða nemendanna innbyrðis. Koma þar næsta glöggt fram vinsældir og óvinsældir, samheldni, klíkur og togstreita. Hver einstaklingur er auðkenndur með hring á myndunum, en talan í hringnum er einkennistala hans. Myndir af þessu tæi mætti ef til vill kalla tengslamyndir, á erlendum málum eru þær kallaðar „sociogröm". Á eftir- farandi myndum eru tveir bekkjunautar teknir sér, og ákveðin tengsl þeirra við bekkjunauta athuguð. Þessir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.