Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 68

Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 68
60 MENNTAMÁL Ester Herlak skrifar um Börneböger til aktiviserende geografi. þar er hvort tveggja kennslufræðilegar bollaleggingar og leiðbein- ingar og skrá um slíkar bcekur. Skole og samfunn, nr. 8, 3. ár. flytur m. a. Stein Fossgard: Om mál- settinga i den nordiske folkehögskulen. Jörgen Tunold: Krav til lœrebökene váre — spesielt historie. Skola och samhálle 6. h., 1954 flytur m. a. Olaf Thörn: Försök med lásecirklar pá gymnasiet. SKÓLATÍÐINDI 29. DESEMBER 1954. Fjöldi skóla, kennara og nemenda: Starfandi eru nú 134 harnaskólar (þar aí 5 einkaskólar) með 622 föstum kennurum, þar af 171 kona — 16 konur gegna skólastjóra- stöðu. — Nemendur um 16í/2 þ.úsund. Framhalds- og sérskólar eru 110 að nokkrum einkaskólum meðtöld- um. Þar af eru 24 héraðs- og gagnfræðaskólar, 10 húsmæðraskólar og 14 iðnskólar. Alls starfa um 360 fastir kennarar við þessa skóla og fjöldi stundakennara. Nemendur sennilega heldur færri en undan- farin ár, áætlað um 9 þúsund alls. Byggingar: í smíðum eru 14 barnaskólar, sem byrjað var á árin 1943— 1953. Þetta ár var byrjað á 2 nýjum barnaskólum fyrir Aðaldal og Húsavík og allstórri viðbót á Dalvík og í Kópavogi. Þá má kalla, að hafin hafi verið að nýju bygging skólahússins í Breiðdal. Tveir skóla- stjórabústaðir eru í smíðum og byrjað á öðrum tveimur. Haldið er áfram byggingu tveggja gagnfræðaskóla í kaupstöðum, en ekki byrjað á neinum nýjum. Hafin var bygging skólahúss íyrir íþróttakennara- skólann að Laugarvatni, Hjúkrunarkvennaskólann og Menntaskólann í Reykjavík. Haldið er áfram byggingu heimavistar við Mennta- skólann á Akureyri. Löggjöf: Lög nr. 38, dags. 14. apríl 1954, um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna tóku gildi I. júlí þ. á. Reglugerð um sama efni var gel- in út 15. júní s. 1. Kostnaður: Heildarkostnaður við skólahald á íslandi varð 58.162 milj. kr. árið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.