Menntamál - 01.03.1955, Síða 38

Menntamál - 01.03.1955, Síða 38
30 MENNTAMÁL Svefn Fjöldi stunda, frd þvi að numið var. Gleymskulínurii tveggja manna. Lina annars cr heil, hin rofin. I öðru afbrigði tilraunar sváí'u þeir nokkrar klukkustundir að námi loknu, en í liinu unnu þeir jafnlangan tíma eftir námið. Gleymskan verður minnst, e£ maður á kost á að sofna strax að námi loknu. (Ur Hugur og hönd.) mínútur milli kennslustunda, og þær svo langar, að gagn sé að. I þessu sambandi er einkar fróðlegt að athuga gleymsku við starf og gleymsku í hvíld, einkum svefni. Margir munu minnast þess, að sagt hafi verið við þá unga: „Farðu með kvæðið, áður en þú sofnar, rifjaðu það, þegar þú vaknar, og þá gleymir þú því aldrei.“ Þessi kennslufræðilega regla er skráð í kerlingabækur, en hvað segja vísindin um hana? Það má nokkuð ráða af eftirfarandi töflu: Tími frá því numið var, unz efni var skilað I st. 2 st. 4 st. 8 st. Munuð atriði, er menn höfðu unnið i millit. 46 31 22 !) Munuð atriði, er menn höfðu sofið í miliit. 70 54 55 56

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.