Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 12

Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 12
106 MENNTAMAL ar og uppeldislegs innsœis en venjuleg kennsla. Heyrnar- daufrakennslan er pó kennslutœlinilega séð einna sérhœfð- ust, par sem hún er fólgin í pvi að skapa mdl, hókstaflega talað, með pvi að láta aðrar skynleiðir taka við hlutverki heyrnarinnar, sem mælt mál höfðar til og gnmdvallast á. Þann 4. september 1967 eru 100 ár liðin frá þvi að kennsla heyrnardaufra hófst liér á landi. Af því tilefni heimsóttu Menntamál Heyrnleysingfaskólann undir lok síðasta starfs- árs og fengu tækifæri til að litast þar um og ræða við kenn- ara og nemendur. I skólanum eru nú 29 nemendur á aldrinum 4—16 ára. Þar af eru 24 í heimavist, en heimangöngunemendur eru 5. Um það bil helmingur nemendanna hefur svo skerta heyrn að þeim nýtist að engu kennsla gegnum eyrað, en hinn helmingurinn hefur nokkur not heyrnarleifa sinna með mögnun. Fjórir nemendur munu útskrifast vorið 1968, en siðan liða nokkur ár án þess nokkur útskrifist. Á hinn bóginn hefur skólanum borizt tilkynning um 30 börn á aldrinum 2—3ja ára, sem talið er að þurfi á skóla- vist að halda. Skólinn býr nú við mjög þröngan kost varð- andi. húsnæði, bæði heimavist og kennslurými, en undir- búningur að byggingu nýs skóla í Fossvogi er i fullum gatigi — og væntanlega verður þeirn framkvæmdum hraðað, svo að ekki komi til vandrœða i sambandi við áðurnefnda fjölg- un nemenda. Við skólann starfa 5 fastir kennarar auk skóla- stjórans, Brands Jónssonar. Atta starfsstúlkur annast heima- vislina. Tengsl nemenda og starfsliðs eru sýnilega mjög náin og andrúmsloftið i skólanum virlist líkast því, sem gerisl á stóru fyrirmyndarheimili. Að sjálfsögðu er kennslan að verulegu leyti einstaklingsbundin, en þó er miliið starfað i smáum hópum, þar sem reynt er að velja saman þá, sem saman eiga. Áhugi nemendanna leyndi sér ekki og vinnu- bækur þeirra, teikningar og handavinna var falleg og bar vott um vandvirkni og ástundun. Það var ánægjulegt að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.