Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 87

Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 87
MENNTAMÁL 181 í því efni komi aðallega tvennt til greina. A. Framhaldsnám að loknu kennaraprófi, eins konar kennaraháskóli. B. Framhaldsnám í fullgildri B.A.-deild Fláskóla íslands að loknu almennu kennaraprófi. Páll Theódórsson sagðist lítið hafa stundað kennslu, en vildi gera eðlisfræðina að umtalsefni og gerði ráð fyrir, að svipuðu máli gegndi kennslufræðilega um fleiri greinar. Taldi hann, að róttækra breytinga væri þörf, og hann hefði þá trú, að breytingarnar hefðu náð fram að ganga, þegar barnabörn hans tækju að ganga í skóla. Hann sagði, að samkvæmt mati Efnahagsstofnunar Evr- ópu þyrfti nemandinn að fá rninnst 400 kennslustundir í eðlisfræði í almennum skóla, en hér mundu stundirnar vera nú 150—180; kenna þyrfti eðlisfræðina 3 stundir á viku í 3—4 ár. Þá taldi hann, að allir kennarar þyrftu að hafa minnst B.A. próf eða sem því svaraði. Ekki væri gott að bil væri í menntun mili kennara við barnaskóla og gagn- fræðaskóla, kennaramenntunin væri þannig slitin í tvo þætti; bæta þyrfti við kennaranámið framhaldsnámi í há- skóla. Hann sagði, að athyglisvert væri, að aðsókn kennaranema væri minni í B.A.-deild Háskólans en í Kennaraskólann. Heppilegast taldi hann, að samræma betur nám í mennta- skóla og kennaraskóla og lauk máli sínu með þeim orðum, að ekki skipti máli hvort kennaranám færi fram í kennara- skóla eða háskóla, en þessir tveir skólar þyrftu að vera í nánum tengslum. Sigurþór Þorgilsson sagði, að breyttir tímar hefðu valdið þörf á breyttri kennaramenntun. Eins og nú væri ástatt svifi markmið kennaramenntunar í lausu lofti og svaraði ekki þörfum þeirra skóla, sem við kennurunum ættu að taka. Mjög mikil þörf væri nú á því að fylgjast sem bezt með því,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.