Menntamál - 01.08.1967, Síða 83

Menntamál - 01.08.1967, Síða 83
MENNTAMÁL 177 sýningu útgáfunnar og sýningarhúsnæði, þar sem væntan- lega verða til sýnis ýmiss konar kennsluáhöld rnikinn hluta ársins í framtíðinni. Andri ísaksson sálfræðingur sagði fréttir frá Skólarann- sóknum. Gerði hann grein fyrir því, sem gert hefur verið á vegum stofnunarinnar, tilraunum þeim, sem frarn hafa farið, enn fremur sagði hann frá verkefnum, sem framund- an eru. Næst fóru fram hringborðsumræður um kennaramennt- unina og nauðsyn breytinga á skólakerfinu. Þátttakendur voru þessir: dr. Broddi Jóhannesson skóla- stjóri, Jón R. Hjálmarsson skólastjóri, Magnús Magnússon kennari, dr. Matthías Jónasson prófessor, Ólafur S. Ólafs- son kennari, Páll Theódórsson eðlisfræðingur, Sigurþór Þorgilsson kennari og Stefán Ólafur Jónsson námsstjóri. Stjórnandi var Andri ísaksson sálfræðingur. Hér verða rakin nokkur atriði úr máli hvers þátttakanda. Broddi Jóhannesson hóf mál sitt með því að benda á, að ekki yrði mikið um svo yfirgripsmikið mál sagt á stuttum tíma. Örfá almenn atriði yrðu þó nefnd, svo sem hvað við hefðum, hvað okkur skorti og hverjir þróunarmöguleikar okkar væru. Við hvað á kennaraskóli að miða? 1. Skólinn verður að geta laðað til sín fólk, ekki aðeins til að ljúka námi, heldur til að gegna kennslustarfi að námi loknu. 2. Starf skólans hlýtur á hverjum tíma að miðast við það fjármagn, sem hann hefur til umráða, og aðrar aðstæð- ur, sem hann býr við. 3. Tryggja verður góða almenna menntun kennara. 4. Leggja verður rækt við að skapa sérfræðileg og fagleg viðhorf og þjálfun til kennslustarfa. 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.