Menntamál - 01.08.1967, Síða 34

Menntamál - 01.08.1967, Síða 34
128 MENNTAMÁL látið geðshræringu sína í Ijós á þennan ófullkomna hátt rauk öll reiði út í veður og vind. Vajidi foreldrajina. Foreldrum heyrnardaufra barna er mikill vandi á hönd- um. Þeir búast ekki við neinu óvenjulegu í fari barnsins og vita venjulega lítið, hvernig eigi að mæta þessum vanda. Það þarf ekki að taka það fram, hvert áfall vitneskjan um þessa vöntun barnsins er foreldrum J^ess — þar mætti hver sig sjálfan sjá — og áhyggjur þeirra um framtíð barnsins því meiri, sem þeir vita minna um, hvað hægt er að gera fyrir barnið og hvað þeir geta sjálfir gert barninu til hjálpar. Þá þurfa foreldrar kannske mest á uppörvun og hughreyst- ingu að halda, en jafnframt aðstoð og leiðbeiningum, svo mögulegt sé fyrir þá að taka sem réttasta afstöðu til uppeldis barnsins. Á rneðan foreldrum er ekki ljós vöntun barnsins, er frarn- koma þeirra við það eins og við systkini jress. En þegar þeirn verður ljós hin hörmulega staðreynd, að barnið muni ekki læra málið vegna heyrnardeyfu, breytist afstaða þeirra til barnsins, og því verður flest leyfilegt, vegna þess að það get- ur ekki talað. Það er alkunna, að foreldrar láta sér annast um það barnið, sem bágast á, og venjulega njóta lieyrnar- daufu börnin meira ástríkis lijá foreldrum sínum en syst- kini þeirra. En því rniður vill oft verða sú raunin á, að for- eldrar leggja sig alla fram við að uppfylla óskir þeirra og liættir við að spilla Jreim með ofmiklu eftirlæti. Heyrnar- dauf börn þurfa ekki síður á aga að halda en önnur börn, en oft nýtur heyrnardaufa barnið meiri forréttinda innan fjölskyldunnar en því er hollt. Ástríki foreldra og uppalenda þarf fremur að koma fram í Jjví, að gert sé fyrir barnið það, sem því er hollast, en í þvi að uppfylla óskir þes&<011 forréttindi eru barninu skaðleg. Þegar barnið vex og þroskast og gerir sér ljósari grein fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.