Menntamál - 01.08.1967, Side 21

Menntamál - 01.08.1967, Side 21
MENNTAMÁL 115 BRANDUR JÓNSSON skólastjóri: Heyrnardauf börn Brandur Jónsson er fæddur í Kollafjarðarnesi 21. nóv. 1911. Hann lauk stúdentsprófi frá M.R. 1936, prófi í forspjalls- vísindum við H.í. 1937 og kenn- araprófi frá K.I. sama ár. Brand- ur nam kennslu heyrnleysingja við Staatlichen Gehörlosen Schule í Berlín og Det kgl. Döv- stumme-Institut í Kaupmanna- höfn og talkennslu við Statens Institut for talelidende i Kaup- mannahöfn árin 1939 og 1940. Einnig stundaði Brandur nám við The Clark School for the deaf í Northampton, Mass. í Bandaríkjunum 1942—1943. Brandur hefur verið skólastjóri Heyrnleysingjaskólans í Reykja- vík frá árinu 1944, I. Foreldrafélag. í september 1966 var stofnað Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra. Aðalmarkmið þess er að vinna að lrags- munamálum og velferð allra þeirra, sem líða af heyrnar- deyi'u. Rannsóknir síðari ára hafa leitt í ljós, að um algert heyrnarleysi er mjög sjaldan að ræða, og mun ég koma að því síðar, en vegna þess var félaginu valið nafnið Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra, þó margir eða flestir þeir, sem félagið vill hjálpa og styrkja, séu svo heyrnarlitlir, að

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.