Menntamál - 01.08.1967, Side 14

Menntamál - 01.08.1967, Side 14
Ókunnugum kann að virðast þetta vera skrýtn- ar aðfarir, en sannleikur- inn er sá, að liér er mik- ið gaman á ferðum — en það er meira en einbert gaman; Brandur skóla- stjóri er sem sé að kenna s-hljóðið, — kennari og nemandi skiþtast á um að láta hvorn annan skynja á enninu loft- strauminn, sem myndast við s-hljóðið. Að tengja hugtök og hug- myndir mœltu og rituðu máli er inntak heyrnar- daufrakennslunnar. Marh- viss uppbygging orðaforð- mssisiitt ans með lestri valins texta er undatifari lesturs venjulegra námsbóka, en til þess þarf sérhœfð kennslugögn i margvislegu formi, sem kenn- ararnir verða yfirleitt að útbúa sjálfir. Hér eru tveir drengir að lesa slíkan valinn texta hjá Erni Gunnarssyni kennara.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.