Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 31

Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 31
MENNTAMÁL 125 Þeir hlutir, sem við skoðum vel, festast okkur bezt í minni. Við munum bezt þá hluti, sem við bæði sjáum, heyr- um bljóð frá, þreifum á og finnum lykt af. Flest það, sem okkur festist í minni, munum við, vegna þess að við böfum séð það eða heyrt eða bæði séð það og heyrt. Við getum því vel hugsað okkur, að sá, sem ekkert beyrir, eigi erfiðara með að muna það, sem fyrir hann ber, því að honum berast ekki þau skyneinkenni hlutanna, sem hljóðið gefur þeim og hljálpar okkur til að festa þá í minni. En þó við getum þannig gert okkur óljósa mynd af þeirn mismun, sem hlýtur að vera á umheimi okkar og þeirra heyrnardaufu, erum við æðilangt frá því að geta gert okkur grein fyrir, hvernig þeir hugsa. Málleysið er lang alvarleg- asta afleiðing heyrnardeyfu, eins og áður er tekið fram. Við getum ekki skilgreint, hvernig við hugsum, en orð og mál er svo nátengt hugsuninni í vitund okkar, að við getum miklu síður gert okkur grein fyrir, hvernig sá hugsar, sem engin orð þekkir, en þessvegna er okkur ljóst, hver lífs- nauðsyn það er heilbrigðum huga að læra orð og mál, þótt hin venjulega leið til þess sé lokuð eða mjög ógreiðfær. II. Þegar barn fæðist verður ekkert um það sagt, hvernig heyrn þess er, og það getur jafnvel verið erfitt eitt til tvö fyrstu árin að komast að því með fullri vissu, hvort barnið hefur nógu góða heyrn til að læra málið á eðlilegan hátt. Af gráti barnsins, hjali þess og hlátri verður ekkert ráðið um heyrnina fyrstu mánuðina. Hjalið er á því aldursskeiði < aðeins leikur barnsins með talfærin, eins og sprikl þess með höndum og fótum. Heyrandi börn hrökkva við, þegar snögg- ur hávaði berst þeim til eyrna, og það geta jafnvel mjög heyrnardauf börn gert líka, því að hjá langflestum þeirra leynast einhverjar heyrnarleifar, og svo getur barnið jafnvel skynjað snöggar hljóðsveiflur með snertiskyninu. Hjal ung-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.