Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 37

Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 37
MENNTAMÁL 131 gagni og sjálfsagt er að reyna þau á öllum börnum, sem hafa svo lélega heyrn, að þau þurfi á þeim að halda. Verið getur, að barnið heyri meira en mælingin sýnir, og þá má ekki láta Jress ófreistað að notfæra sér þá hjálp, sem heyrn- artæki kann að geta veitt barninu. En til J>ess að heyrnar- tæki komi að noturn, er nauðsynlegt, að barnið sé æft í að hlusta eins vel og mögulegt er. Það er því auðveldara sem heyrnarleifarnar eru meiri. En þær geta verið allverulegar Jdó barnið hafi þeirra lítil eða engin not, sé Jrví ekki kennt að beita jDeim. Foreldrar og uppalendur ættu að tala sem rnest við heyrn- ardaufu börnin, leika við Jrau með Jdví að láta þau hlusta á ýmiss konar hávaðatæki, t. d. mismunandi flautur, trumb- ur og bjöllur og prófa, hvort börnin geta Jaekkt þau í sundur eftir hljóðinu, sem frá þeim kemur. Bezt er að tala við börn- in í sterkum skýrum rómi, prófa, hve mikið Jiau geta heyrt í heyrnartækjunum án þess að sjá andlit þess, sem talar, og leitast jDannig við að fá J:>au til að einbeita sér að því að hlusta með Joeirri litlu heyrn, sem þau kunna að hafa, en tala svo h'ka við Jrau og lofa Jjeim að sjá andlit þess, sem talar, og gera Jjví meiia af [iví sem börnin heyra minna með heyrnartækinu. Þess Jrarf Jiá að gæta, að birtan falli í andlit J^ess, sem talar. Á Jrennan liátt læra börnin srnátt og smátt að liorfa og lilusta samtímis. Það Jrarf mikla aðgæzlu við lítið barn, sem notar heyrnartæki. Tækin eru viðkvæm og sífellt Joarf að fylgjast með, hvort þau séu í lagi, athuga hvort rafhlaðan í Jjví sé ekki búin, hvort snúran sé hvergi brotin, hvort hátalarinn hafi orðið fyrir lmjaski eða tækið sjálft, svo nokk- uð sé nefnt. Börnin sætta sig oft furðuvel við að bera heyrnartækin, þótt þau heyri lítið með þeim, líta líklega á Jrau eins og föt- in, sem þau eru klædd í, og hafi þau svo mikil not af heyrn- artækjunum, að þau skilji, þó ekki sé nema lítið í mæltu máli með þeim, finnst börnunum smátt og smátt, að [^au
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.