Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 27

Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 27
MENNTAMÁL 121 þessi skipting er næsta óglögg, því bæði slys og sjúkdómar geta skaðað heyrn barnsins, áður en það fæðist. I mörgum tilfellum, þegar barn fæðist heyrnardauft, er ekkert vitað um orsök heyrnardeyfunnar og getur þá verið um arfgenga heyrnardeyfu að ræða. Um arfgengi af þessu tagi er lítið vitað annað en það, að heyrnardeyfa virðist geta verið arfgeng, og er talin meiri hætta á arfgengi í skyldleika- hjónaböndum en þar, sem iijónin eru óskyld. Þótt barn fæðist með bilaða heyrn, þarf ekki að vera um arfgengi að ræða, bæði slys og sjúkdómar geta orsakað heyrnardeyfu, meðan barnið er enn í móðurlífi. Hættulegasti sjúkdómur í þessu sambandi, sem móðir veikist af um meðgöngutímann, er vafalítið rauðir liundar.x, Talið er, að 3 fyrstu mánuðirnir séu hættulegastir, en Iiætt- an verði því minni sem lengra líður á meðgöngutímann. Það mun hafa verið um 1938, að ástralskir læknar veittu þessu athygli, en ég hefi ástæðu til að ætla, að vitneskja um jretta liafi ekki borizt hingað til lands fyrr en eftir 1945. Það hefur verið gert alltof lítið til að vara fólk við hættunni af þessum sjúkdómi. Mér er líka kunnugt um, að ýmsir í læknastétt álíta enga hættu stafa af honum og gefa foreldi'- um ráð í samræmi við jrá skoðun sína og hafa jafnvel ráðið jieim eindregið frá að leita Jieirrar hjálpar, sem leyfð hefur verið, Jregar sannanlega er um tilfelli af j:>essu tagi að ræða og foreldrarnir óska þess. Ég vil leyfa mér að benda hér á, hver áhrif rauðir hundar hafa vafalaust haft til fjölgunar lieyrnardaufum hér á landi síðan 1940, ef ske kynni að þessi orð mín næðu eyrum ábyrgra manna í þessum efnum og gætu orðið til jress, að joeir, sem álíta enga hættu stafa af rauðum hundum, tækju skoðanir sínar á jjví máli til nýrrar yfirvegunar. Árið 1940 gengu rauðir hundar hér á landi og árið eftir fæddust 11 heyrnardauf börn. Árið 1954—5 gengu hér aftur rauðir hundar og árið eftir fæddust 12 heyrnardauf börn og tvö Jjeirra einnig blind. Þó voru á Jjeim tíma leyfðar fóstur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.