Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 36

Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 36
130 MENNTAMÁL ar og uppalendur tali við það, jafnvel þó þeim finnist þeir tala fyrir daufum eyrum. Lœknishjálp og heyrnartœki. Foreldrar, sem hafa grun um, að barn þeirra sé heyrn- ardauft, ættu að leita til háls-, nef- og eyrnalæknis sem fyrst og ganga úr skugga um, hvort nokkur læknisaðgerð getur hjálpað barninu. Sé enga hjálp þar að fá, þarf að leita til Heyrnarhjálparstöðvarinnar í Heilsuverndarstöðinni í Reykjavík. Heyrnarhjálparstöðinni var komið upp fyrir for- göngu og styrk Zontaklúbbsins, en hann er félagsskapur kvenna hér í Reykjavík, sem beitir sér fyrir velferðarmálum heyrnardaufra. Nú er verið að fullkomna Heyrnarhjálpar- stöðina á ýmsan hátt og lærður heyrnarfræðingur hefur tek- ið við forstöðu hennar. í Heyrnarhjálparstöðinni er heyrn barnanna mæld svo vel sem kostur er og gefnar leiðbeining- ar um hvað helzt sé hægt að gera barninu til hjálpar. Mælist heyrn barnsins svo lítil, að líklegt sé, að það þurfi á skólavist í Heyrnleysingjaskólanum að halda, er réttast að hafa samband við skólann sem fyrst. Heyrnarmæling á smábörnum er vandaverk og niðurstöð- ur af þeim oft óvissar, en oftast gefa þær þó verulegar bend- ingar um, hve miklar heyrnarleifar barnið hefur, þó erfitt sé að segja um það með fyllstu nákvæmni. Niðurstöður mæl- inganna byggjast á viðbrögðum barnsins við hljóði, og vegna þess að barnið þarf að geta sagt til eða gefið merki, þegar það heyrir lægsta hljóð, sem það getur greint, er erfitt að heyrnarmæla með fyllstu nákvæmni lítil börn, nema þá á löngum tíma. Eftir mælingunni er svo valið það heyrnar- tæki, sem líklegt er að helzt eigi við hverju sinni. Heyrnar- tapið er oft mismunandi og nú orðið rná mikið gera til að að- laga heyrnartæki mismunandi heyrnartapi. Þó er enn langt í land, að hægt sé að forskrifa heyrnartæki, sem hæfi eins nákvæmlega bilaðri heyrn eins og hægt er að forskrifa gler- augu fyrir gallaða sjón. Heyrnartæki geta komið að verulegu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.