Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 67

Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 67
MENNTAMÁL 161 innar. Yrðu þar kennd frumatriði mannlegs samlífs og samvinnu, saga og þróun helztu samfélagshátta, og nokkuð um frumeiningar og hópa samfélagsins. Verkefnin þyrfti að velja mög gaumgæfilega og miða þau við nærtækt og hlut- bundið umhverfi barnsins. Brýna nauðsyn ber til að nýta vel starfrænar aðferðir átthagafræðinnar. Á þessum grunni skyldi svo byggt til að halda á gagnfræðastigi inn á svið hins fjarlægara og minna hlutbundna samfélagsumhverfis. Nauð- synlegt er að taka dæmi úr hugarheimi nemenda eftir því sem unnt er, og halda uppi starfrænu námi. Þetta nám þarf að vaxa upp í kynni af stofnunum þjóðfélagsins og lausn raunhæfra verkefna daglegs líls. En nú yrðu þessi tvö síðasttöldu atriði grundvölluð eftir föngurn á skilningi á þörf samfélagsins fyrir stofnanir á borð við löggjafarsam- kundu og fyrir hátterni eins og útfyllingu viðskiptabréfs. Á barna- og gagnfræðastiginu þarf samfélagsfræðin að vera skyldugrein fyrir alla, en á æðra skólastiginu, t. d. menntaskólastiginu, er e. t. v. skynsamlegra að gera hana að mestu leyti að valgrein. Þá yrði kennslan mjög dýpkuð. Gæti námið orðið bæði fræðilegt og verklegt, með nokkurri kynningu samfélagsfræðinnar sem hugvísindagreinar og vinnu að einföldum, raunhæfum verkefnum liennar. Ég fjölyrði ekki frekar um þessar laustæku hugmyndir mínar. En ég vil geta um nokkur skilyrði, sem ég tel að nauðsynlega verði að fullnægja, eigi fræðsla um samfélagið að bera haldgóðan árangur. í fyrsta lagi þarf að forðast það, að samfélagsíræðin ein- angrist í „sérstaka“ grein á stundaskrá. Samfélagsfræðin verður að standa í stöðugu og nánu sambandi við skyldar námsgreinar, bæði náskyldar eins og starfsfræðina og fjar- skyldari greinar eins og t. d. sögu, landafræði o. fl. Gera verður ráð fyrir sameiginlegum fundum viðkomandi kenn- ara til ráðabruggs og hugmyndaauðgunar. Einnig verður samfélagsfræðin að standa í órjúfanlegu sambandi við raun- hæf vandamál liins lifandi samfélags á hverjum tíma. Það u
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.