Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 56

Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 56
150 MENNTAMÁL framandi mál á sem skemmstum tíma. Málvísindamönnum var falið að skipuleggja hagkvæm námskeið í ólíkustu tungu- málum. Farið var að leggja áherzlu á kennslu heilla setn- ingaforma, sem lærð voru utan að og margæfð og framburð- ur, formseinkenni og setningaskipan viðkomandi máls kennt á þeim grundvelli. Megináherzla var lögð á þrotlausa þjálf- un í að hlusta á hið erlenda mál og tala það. Aðferðir þær, sem þróuðust við þessar aðstæður, hafa síð- an verið endurbættar og prófaðar með ýmsum hætti. Ber hér einkum að nefna starf bandarískra málvísindamanna, en annarra þjóða menn hafa einnig lagt frarn drjúgan skerf. Þar sem kennsluaðferðir þessar byggjast einkurn á niður- stöðum nútíma málvísinda, mætti nefna þær einu nafni málvisindalegu aðferðina. Þjálfun í notkun setningaforma er eitt helzta einkenni þessarar aðferðar. Setningaform (e. sentence pattern) er ekki sama og setning, heldur form setninga, sú röð, sem hlutar setninga hljóta að fylgja samkvæmt venju. Setningar eru óteljandi, en setningaform næsta fá. I ensku eru grund- vallarsetningaform aðeins fjögur: (1) nafnorð -þ sögn (t. d. Birds sing), (2) nafnorð -þ sögn -þ lýsingarorð (t. d. Birds are beautiful), (3) nafnorð -þ áhrifslaus tengisögn nafn- orð (t. d. Canaries are birds) og (4) nafnorð -f- áhrifssögn -f- nafnorð (t. d. Ca?iaries eat, worms). (Sbr. Roberts: Patterns of English). Með því að þaulæfa þessi setningaform með innskotum og nýjum orðum næst furðufljótt árangur í nárni, sem síð- ur eða ekki næst með öðrum hætti, þ. e. venjur ná að skap- ast, en þær eru undirstaða þess, að mál verði manni eig- inlegt. Setningaform er bezt að kenna í samtalsformi. Pólskur kennari og málfræðingur, Leszek L. Szkutnik, hefur gerzt brautryðjandi um samningu slíkra samtalsæfinga. Hafa samtalsbækur birzt eftir hann, þar sem ensk setningaform eru kennd pólskum nemendum (t. d. „100 000 English Dia-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.