Menntamál - 01.08.1967, Side 29

Menntamál - 01.08.1967, Side 29
MENNTAMÁL 123 -ið því, að börn virðast heyrnardauf, þó svo sé ekki í raun og veru. Heilabilun þessi er nefnd afasi og kemur fyrir í ýms- um myndum. Svokölluð sensorisk afasi veldur því, að sá sem líður af henni getur ekki lagt merkingu í hljóð, þó hann heyri það, og sé barn fætt með þennan ágalla á háu stigi eða fái hann á unga aldri, lærir það ekki mál fremur en það væri haldið mikilli heyxnardeyfu. Afleiðingar heyrnardeyfu. Hér hafa þá verið taldar upp helztu orsakir heyrnardeyf- unnar, og nú kemur að því að gera sér grein fyrir, hvaða af- leiðingar hxin hefur. Lang alvarlegasta aíleiðing heyrnardeyfunnar er mál- V leysið. Sá, sem er nxeð þeim ósköpum fæddur eða missir á unga aldii hæfileikann til að heyra mælt mál, lærir ekki að tala á venjulegan hátt. En áður en lengra er farið út í þá sálma, er freistandi að íeyna að gera sér grein fyrir, hvernig sá lxugsar, sem lifir alla æfi í þöglum eða því seiu næst þöglum heimi, og hver áhrif þögnin hefur á þá mynd, sem hann gerir sér af heiminum, senx hamx lifir í. Við getunx sjálfsagt ekki fengið fullnægjandi svör við þessu, en við getum þó helzt gert okkur í hugarlund, hvernig umheimurinn lítur xit í þeirra augum, nxeð því að gera okk- ur sem Ijósasta grein fyrir, lxvað það skihxingarvitið, sem þá vantar, er okkur nxikilvægt. Til að átta okkur betur á þýðingu hinna einstöku skiln- V/ iixgarvita getxxm við skipt þeim í tvo flokka, sem kalla má nærskynjandi og fjarskynjandi skilningarvit. Nærskynjandi væru þá þau, sem skynja aðeins við snertingu eins og bragð og snertiskyn, og fjarskynjandi þau, senx taka við áhrifum, senx berast til þeirra gegnum loftið, en það eru sjón, heyrxx og þefskyn. Ef við berum samaix hin þrjú fjarskynjandi skilningarvit er augljóst, að hjá manninum gegna sjón og lieyrn lang mikilvægasta hlutverkinu. Heyrnin hefxir miklu víðara skyixsvið en sjóixin. Við sjáunx aðeiixs það, sexxx fram-

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.