Menntamál - 01.08.1967, Side 18

Menntamál - 01.08.1967, Side 18
liörnin sex í bekk Bryndísar Viglundsdóttur gefa nokkra hugmynd um, hversu erfitt er að velja samstæða 'hópa til kennslu. Ein telpn- anna 'hefur t. d. verulegar heyrnarleifar, sem hún getur notfœrt sér við námið, en hinar tvœr hafa hins vegar lítil eða engin not heyrnar- innar. Sama er að segja um drengina, en þeir eru aftur einu til tveimur árum eldri en telpurnar. —> Hér eru nokkrir áhugasamir nemendur í náttúrufrœðitíma hjá Rögnu Þórðardóttur, yngsta kennara skólans. Á veggnum eru pressaðar jurtir limdar upp á spjöld. Þegar drengurinn hefur lœrt að þekkja ritmynd orðsins og öðlast skilning á merkingu þess, er hann cefður í að lesa það af vörum kenn- arans og segja það sjálfur um leið og hann hefur ritmynd þess fyrir augunum.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.