Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 62

Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 62
156 MENNTAMÁL til þess að vera talin þjóðíélag, hvað þá mannfélagið allt. Ég vil biðja ykkur að hafa hugfastar jressar mjög svo laus- legu skýrgreiningar samfélags, þjóðfélags og mannfélags, til að lýsa skilning okkar á efninu. Nú hef ég gert nokkra grein fyrir vali þýðingarorðsins, samfélagsfræði. En hvað er þá samfélags/raði? Samfélags- fræði er sú fræðigrein, sem fæst við athugun mannlegs sam- félags. Þessi skýring er almenn og ónákvæm. Hún hefur auk þess yfir sér blæ hins augljósa, og þess vegna finnst ykk- ur hún eflaust ekki færa ykkur langan veg. Án þess að gleyrna því, að stuttar, almennar skýrgreiningar eru gagn- legar sem bráðabirgðalýsing viðfangsefnis, skulum við því reyna að dýpka skilninginn. Við getum sagt, að samfélags- fræði sé sú fræðigrein, sem fæst við athugun allra þeirra fyrirbæra, stofnana, hópa, valds- og styrkleikahlutfalla, sam- skipta og hátternis, sem skapast vegna þess, að menn lifa í samfélagi. Skylt er að geta þess, að samfélagsfræði er vísinda- leg fræðigrein og stefnir sem slík að kerfisbundinni og ná- kvæmri rannsókn mannlegs samfélags. ) Nú, þegar ég hef gert viðfangsefninu nokkur sk.il, vaknar spurningin: Eiga þessi fræði nokkurt erindi í skóla? Er rétt að sinna samfélagsfræði í skólum? Þeirri spurningu svara ég játandi. En skylt er mér að gefa nokkra skýringu á hinu jákvæða svari. Hvers vegna tel ég rétt að kynna samfélagsfræði í skóla? Fyrst og fremst vegna þess, að ég álít hverjum einstaklingi nauðsynlegt að skilja samfélagið, þ. á. m. þjóðfélag sitt, hreyfingar samfélagsins, uppátæki og duttlunga, stöðu ein- staklingsins í samfélagi, gagnkvæm áhrif einstaklings og samfélags, og enn mætti lengi telja. Ég álít meira að segja, að álitlegur hluti alvarlegra samfélagsvandamála á okkar tímum stafi fyrst og fremst af takmörkuðum samfélagsskiln- ingi okkar, og tel ég mig geta nefnt þar til dæmis jafnólík fyrirbæri og styrjaldir, afltrotahneigð unglinga og slæman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.