Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 58

Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 58
152 MENNTAMÁL þar viðbótarorð, sem setja má í stað undirstrikuðu orðanna á töflunni. í staðinn fyrir tonight má setja „this afternoon", „this evening“, „after lunch", „after tea“. í staðinn fyrir going to the pictures má setja „going to the theatre (opera, concert, cinema, party)“, „playing bridge (cards, bingo)“, „having lunch (dinner, supper, a rest) with Tom/Jane“. Kennarinn les þessi viðbótar- eða innskotsorð og útskýrir merkingu þeirra og bætir við öðrum útskýringum eða end- urtekningum eftir þörfum. Því næst hefst að nýju samtal kennara og nemenda í heild, en með þeim breytingum, að undirstrikuðu orðin í samtalinu eru látin víkja fyrir ein- hverjum viðbótarorðanna, t. d.: K: Are you busy this evening? N: Are you busy this evening? K: What are you doing? N: What are you doing? K: I’m going to the theatre. N: I'm going to the theatre, o. s. frv., o. s. frv. Samtalsæfingar þessar, sem allir nemendurnir taka þátt í samtímis, og sem eru eins konar inngangur að samtölum milli einstakra nemenda, hafa mikið gildi. Annars vegar festa þau í minni hið nýja s^tningarform (í þessu tilviki „present continuous" í framtíðarmerkingu) og einstök orð í tengslum við heilar setningar, hins vegar venja þær nem- endur við að tala á hinu nýja máli, hvetja þá til virkrar þátttöku og leitast við að eyða sálrænum hömlum, sem mjög oft standa í vegi fyrir slíkri þátttöku. Nauðsynlegt er, að hin sameiginlega endurtekning sé með réttum framburði og hreimi. Kennarinn leiðir endurtekn- ingarnar, sem ættu ekki að vera mjög háværar, svo að hann geti greint hvern „falskan tón“ líkt og stjórnandi hjá hljóm- sveit, leiðrétt þegar í stað og þannig komið í veg fyrir, að rangar málvenjur myndist. Þegar kennarinn er sannfærður um, að nemendurnir hafi skilið innihald samtalsins til hlítar, hefjast samtöl milli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.