Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 60

Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 60
154 MENNTAMÁL borði. En samtöl af þessu tagi hafa ætíð meira eða minna einkennt beinu aðferðina. Með raunverulegum og markvísum samtölum er auðvelt að fá alla nemendur til þátttöku. Kennsluaðferðin veldur því, að þeir taka margsinnis þátt í hverju samtali og læra jafnframt öll nauðsynlegustu setningaformin svo vel, að notkun þeirra kemst í vana, verður ósjálfráð, en það er grundvöllur þess, að menn nái fullkomnu valdi á máli í ræðu og riti. Þessi kennsluaðferð, sem hér hefur verið reynt að lýsa, hefur nokkur undanfarin ár verið notuð m. a. í ýmsum skólum í Póllandi og gefið mjög góða raun. Nemendur, sem notið hafa þessarar aðferðar, tala djarflega og greið- lega og nær alveg rétt málfræðilega. Einnig hefur komið í ljós, að þessi aðferð á auðvelt með að skapa vinsamlegt og notalegt andrúmsloft í kennslustundum. Sá kostur fylgir og þessari aðferð, að hún útilokar nær alveg, að nemendur geri villur. Slíkt er afar mikilvægt, því að sálfræðilega séð skilja villur nemenda, þótt leiðréttar séu, ávallt einhver spor eftir í undirvitund þeirra og geta þannig stuðlað að röngum venjumyndunum, sem verka sem hömlur, þótt ómeðvitaðar séu. Samtalsaðferð þessi virðist einkar vel fallin til þess að vera notuð jafnframt hentugri lestrarbók í málinu, sem með vel völdum köflum kynni menningu þeirrar þjóðar, sem málið á. Samtalsaðferðin krefst ekki heimalesturs, og er því sérstaklega hentug til notkunar á námskeiðum fyrir þá, sem engan tíma hafa til undirbúnings fyrir kennslustundir. Ekki er samtalsaðferðin sú eina, sem byggist á niðurstöð- um nútíma málvísinda, þótt ekki verði fleiri hér til nefndar. Áhugamönnum um það efni má m. a. benda á bók eftir Ro- bert Lado, deildarforseta við Institute of Languages and Linguistics, Georgetown University: „Language Teaching, Scientific Approach“, McGraw-Hill, Inc., 1964.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.