Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 66

Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 66
160 MENNTAMÁL aða skýringu markmiðs og leiða. Og þegar það bætist við, að sjálft fagið, félagsfræði gagnfræðaskólanna, hefur löngum þjáðst vegna skorts á nákvæmri skýrgreiningu, fer það að verða skiljanlegt, að margur kennarinn hafi naumast vitað, hvað hann var að kenna. Ég lýk spjalli mínu um félagsfræði gagnfræðastigsins með spurningu: Sé lýsing mín á félagsfræðikennslunni rétt í höfuðatriðum, er þá ekki verr af stað farið en heima setið? Eða er nokkur sá hér inni, sem telur sig ugglaust hafa haft gott gagn af félagsfræðinámi sínu í gagnfræðaskóla? Nú er okkur öllum kunnugt um það, að nýlega hefur verið stigið raunhæft skref í þessum efnum. Á ég þar við þá ákvörðun að gera starfsfræðslu að skyldunámsefni ung- lingastigs, en það er sú ákvörðun, sem hefur safnað okkur saman hér. Þessari ráðabreytni fagna ég heils hugar, einkum vegna þess, að ég vona að hún sé upphaf umfangsmeiri þró- unar. Ég fjölyrði ekki um starfsfræðsluna sjálfa, þörf henn- ar í skóla og gagnsemi fyrir nemendur, því efni munu aðrir gera skil á námskeiði ykkar. Ég vil þó aðeins geta um eitt atriði. Ég tel, að starfsfræðsla geti ekki gert fullt gagn í skóla, ef hún stendur ein sér. Ein sér á hún á hættu að verða skrautblóm stundaskrárinnar, eða nokkurs kon- ar „hafrekið sprek á annarlegri strönd.“ Öll fræðsla um samfélagið, hverju nafni sem hún nefnist, verður að hafa innbyrðis samstöðu, samvinnu og skynsamlega verkaskipt- ingu. Þessi athugasemd leiðir mig beint að því að ræða hug- myndir rnínar um framtíðarskipan samfélagsfræða í skóla. Þessar hugmyndir eru ekki endanlegar né óbreytanlegar, fremur en samfélagsfyrirbærin sjálf. Þær eru lausar í reip- unum og grundvallaðar á ókerfisbundinni athugun við- fangsefnisins, en ekki kirfilegri. Vel má vera, að ég breyti senn um skoðun. Svo sem áður er sagt, tel ég, að leggja megi grunn sam- félagsfræðslunnar í barnaskóla innan ramma átthagafræð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.