Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 84

Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 84
178 MENNTAMÁL Þá gerði dr. Broddi nokkra grein fyrir starfsaðstöðu Kenn- araskólans eins og hún er nú. Mjög mikill skortur er á starfs- fólki öðru en kennurum. Hann kvað þetta mjög bagalegt, nefndi um það nokkur dæmi og bar þau saman við erlendar hliðstæður. Hann sagði, að skipulegja þyrfti Framhaldsdeild Kennaraskólans, fá til liennar sérmenntaða menn og sérhæfða. Auk þess þyrfti að skipuleggja rannsóknarstarfsemi á vegum skólans og bæta aðstöðu til æfingakennslu. Um uppbyggingu hins faglega starfs í skólanum sagði hann m. a., að þörf væri á að ráða sérstakan yfirkennara, enn fremur þyrfti að gera einstaka kennara að eins konar deildarstjórum fyrir sérstök námssvið og nefndi þar sem dæmi handavinnu, íþróttir, bókasafn o. fl. Jón R. Hjálmarsson taldi nauðsyn, að hvert námssvið innan skólans lyti sérstakri yfirstjórn, með því yrði marg- þættum störfum, sem nú hvíla á skólastjóra dreift á fleiri herðar undir yfirstjórn skólastjóra. Hann taldi, að Kennaraskólinn væri nú betur búinn und- ir starf sitt en áður og aðstaða skólans batnaði enn með til- komu æfingaskólans. Hann taldi, að sæmileg lausn virtist framundan í menntun barnakennara, en hins vegar væri lak- ar séð fyrir framhaldsskólakennurum. Hann sagði, að Há- skólinn hefði verið óvirkur í afstöðu til kennaramenntun- arinnar og mundi það fremur eiga rætur að rekja til fjár- magnsskorts en óvilja. Framhaldsdeild Kennaraskólans, sem nú er verið að stofna, sagði hann, að kynni að leysa viss vandamál að einhverju leyti, en nauðsynlegt væri að þessi mál yrðu leyst í heild annað hvort í kennaraskóla eða há- skóla eða samstarfi þessara heggja aðila. Þá varpaði hann fram þeirri spurningu, hvort rétt væri að efna til skemmra náms fyrir smábarnakennara og taldi að dæmi væru til slíks í nágrannalöndunum. Þá taldi hann, að starfsleg þjálfun þyrfti að verða meiri, einnig í þeim greinum, sem ekki eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.