Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 64

Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 64
158 MENNTAMÁL Árangurinn er sá, að ýmsum okkar hættir til að telja kaup- kröfur launafólks einu orsökina, sem máli skiptir í verð- bólguþróun, en aðrir gera hagnaðarhlutfalli kaupmanna jafnhátt undir höfði. Við ruglum auðveldlega saman orsök og afleiðingu. Þegar betur lætur, skýrum við fyrirbærið út frá hluta orsakanna, oftast litlum hluta. Heild orsakanna og vægi, svo og samhengið allt, komum við naumast auga á. Það er víst viðfangsefni sérfræðinganna. Ég tel, að skólinn sé rétti aðilinn til að veita ungmennum hlutlæga samfélagsfræðslu. í fyrsta lagi flokkast samfélags- fræði óhjákvæmilega undir yfirlýst markmið skólans, sem skal stuðla að alhliða þroska nemenda sinna. Hvernig í ósköpunum er unnt að stuðla að alhliða þroska nemenda án þess að kenna þeim skilning þess samfélags, sem þeir lifa í? Enn íleiri stoðum má renna undir þá skoðun, að skólinn sé rétti aðilinn til að stunda þetta uppeldi. Ég nefni eina, þá, að skólinn er eina stofnunin, sem gefur okkur nokkurt telj- andi færi á því að mennta, þjálfa og líta eftir uppalendun- um, kennurum samfélagsfræðinnar. Hvað gera íslenzkir skólar til að veita nemendum sínum fræðslu um samfélagið? Það væri rangt að segja, að þeir gerðu ekkert, en ég tel mér fyllilega stætt á því að segja, að þeir geri lítið, mjög lítið. En hvað er þá þetta litla, sem er gert? Aðallega mun vera um tvennt að ræða, átthagafræði í barnaskólum og félagsfræði í gagnfræðaskólum. Hin svo- nefnda átthagafræði er á námsskrá yngri bekkja barnastigs- ins. Sú námsgrein er afar víðtæk, miklu víðtækari en nafnið bendir til, og er nafnið því villandi. Eitt af viðfangsefnum átthagafræðinnar er fræðsla um mannlegt samfélag, Má til dæmis nefna fræðslu um frumeiningar samfélagsins eins og fjölskylduna, og um vinnu manna, verkaskiptingu og verðmætasköpun. Ég álít, að þessi samfélagsfræðsla innan ramina átthagafræðinnar geti skapað trausta undirstöðu undir frekari fræðslu síðar. Mætti vel hugsa sér vanda byrj- unarfræðslunnar leystan með því að auka og kerfisbinda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.