Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 32

Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 32
126 MENNTAMÁL barna er mikilsverður undirbúningur undir það að læra að tala. Það liðkar talfærin, þjálfar eyrað, samhæfir heyrn og rödd og æfir andardráttinn, svo barninu verður auðveld- ara að stilla hann eftir þörfurn málsins, þegar það fer að tala. Þegar heyrandi barn fer að skynja sína eigin rödd, verður hjal þess fjölbreyttara, það fer að líkja eftir eigin hljóðum og smátt og smátt eftir hljóðum og orðum annarra. En barn, sem er svo heyrnardauft, að það hvorki heyrir sitt eigið hjal eða venjulegt mælt mál, heldur að vísu áfram að hjala, meðan það hefur gaman af að leika sér með talfærin á þann liátt, en hjalið heldur áfram að vera eins; í því koma engin ný hljóð fram, aðeins þau, sem myndast við einföld- q/ ustu hreyfingar talfæranna. Og þegar hjal heyrandi barna fer að verða fjölbreyttara fer hjal heyrnardaufa barnsins smá minnkandi og hverfur loks með öllu. Heyrnardaufa barnið fer því að mestu á mis við þann mikilsverða undirbúning, sem hjalið veitir heyrandi börn- um. -k Málleysið er mesta böl hinna heyrnardaufu, og öll kennsla þeirra miðast við að bæta úr því. Málið er eitt aðaleinkenn- ið, sem greinir mann frá dýri. Öll æðri dýr liafa hin sömu skilningarvit og maðurinn, en hann einn er þeim hæfileika gæddur að gefa þeirn áhrifum, sem hann verður fyrir, sérstök tákn og leggja sér þau á rninni. En skilyrði þess, að þessi hæfileiki mannsins njóti sín, er, að hann hafi næga heyrn til að heyra öll hljóð málsins — og að við hann sé talað. Milli tilfinninga og hljóðs er sálrænt samband, og það, ásamt hinni eðlilegu hvöt til að nota röddina, eru þær rætur, sem málið vex upp af. Heyrnin er því jafn nauðsynleg fyrir mál- þroskann og sól og vatn er plöntunni. Hjalið er fyrsti vísir málsins, og hann byrjar að skjóta rótum hjá heyrnardaufa barninu, en visnar svo og deyr eins og fræ, sem engan jarðveg finnur. Heyrandi börn ná sambandi við þá, sem þau eru sanv vistum við, með málinu, og geta því tjáð hugsanir sínar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.