Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 89

Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 89
MENNTAMÁL 183 hefði á þinginu og hvatti félagana til að vinna ötullega að því að efla þjóðernisvitund og ást til lands og þjóðar. Ólafiir S. Ólafsson, fornr. L.S.F.K., ræddi um þingstörfin. Taldi hann, að vel hefði tekizt um val málefna á þingið og afgreiðslu þeirra. Flutti hann þakkir til fundarmanna og starfsmanna og sleit síðan þinginu. Forsetar þingsins voru: Þórarinn Þórarinsson skólastjóri frá Eiðum, Þorgeir Ib- sen skólastjóri, Hafnarfirði, og Ingi Kristinsson skólastjóri, Reykjavík. Ritarar þingsins voru: Jón Árnason yfirkennari, Reykjavík, Ásmundur Krist- jánsson kennari, Reykjavík, Friðbjörn Benónísson kennari, Reykjavík. Fastur ritari ráðinn Ragnar Kristjánsson kennari, Rvík. Að þingi loknu voru heimsóttir tveir skólar í Hafnarfirði. Fyrst var komið í Lækjarskólann. Þar flutti ávarp Árni Grétar Finnsson formaður fræðsluráðs. Skólinn var skoðað- ur undir leiðsögn skólastjóra og yfirkennara. Síðan var kom- ið í Öldutúnsskólann. Þar var drukkið síðdegiskaffi í boði fræðsluráðs Hafnarfjarðar. Gengið var um húsnæði skólans og skoðuð fjölbreytt og vönduð sýning á vinnu nemenda hans. Kennarar skólans veittu leiðsögn. Tillögur og ályktanir þingsins fara hér á eftir. Ályktanir 14. uppeldismdlapmgs Sambands islenzkra barna- kennara og Landssambands framhaldsskólakennara haldið i Melaskólanum dagana 3.-4. júní 1967. I Fjórtánda uppeldismálaþing S.I.B. og L.S.F.K. skorar á stjórnir samtakanna að beita sér fyrir eftirfarandi við yfir- stjórn menntamála:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.