Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 39

Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 39
MENNTAMÁL 133 Fyrstu eitt til tvö árin fara oft í að undirbúa barnið, og allt, sem því er kennt á því tímabili, verður að vera í ein- hvers konar leikformi, en leyndur tilgangur í hverjum leik, sem miðar að því að kenna barninu mál. Fljótt er byrjað á að kenna barninu að þekkja nöfn á ýmsurn hlutum og æfa þau í að lesa þau af vörum. Þá er strax farið að æfa rödd þeirra og byrjað að kenna þeim að segja málhljóðin, auk þess eru þau látin lita og kennt ýmiss konar smáföndur við þeirra hæfi að ógleymdu því, að reynt er að kenna þeim að nota heyrnartæki, hafi þau ekki komizt upp á lag með það áður, og þeim er kennt að hlusta eins vel og þau hafa möguleika til. Æfingar í að segja hljóðasambönd, orð og setningar halda áfram öll skólaárin, einnig þjálfun í að lesa mælt mál af vörum, og sífellt er unnið að auknum orða- forða og málskilningi. Námsgreinar eru hinar sömu og heyrandi barna, nema það er sjaldgæft að lieyrnardaufum séu kennd erlend mál. /C Eins og áður er tekið fram er markmið heyrnardaufra- kennslunnar annað en almennrar kennslu og vandamál og viðfangsefni kennarans því önnur. Þegar heyrnardaufa barnið kemur í skóla, er fyrsta verk- efni kennarans að hæna það að sér og velja því verkefni við þess hæfi og í því formi, að barnið langi til að vinna það, sem kennarinn vill láta það gera. Réttara væri reyndar að segja að láta það leika það, sem kennarinn vill láta það vinna, því fyrstu eitt til tvö árin verður flest það, sem gert er með barninu, að vera í leikformi. Heyrandi barn hlustar á mælt mál rnest af þeim tíma, sem það vakir, og það er æði oft búið að hlusta á sama orðið, áður en það er búið að læra að segja það. Heyrnai'daufa barnið getur þetta ekki. Það verður að læra sama orðið á þrennan mismunandi hátt: læra að þekkja það skrifað, læra að segja það og læra að lesa það af vörurn. Það er því augljóst, hve rniklu erfiðara það er fyrir heyrn- ardauft en heyrandi barn að læra að tala. Að baki hverju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.