Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 59

Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 59
MENNTAMÁL 153 einstakra nemenda á sama hátt og áður milli kennara og nemenda. Ef nemendur eru fáir, er heppilegast að þeir skipi sér í hálfhring fyrir framan kennarann, þannig að hann eigi auðvelt með að nálgast þá. Hentugt er, að hver nemandi hafi númer, sem hann svari sem nafn hans væri, því að þannig fæst meiri hraði og regla í framkvæmd æfinganna. Til þess að samtölin verði ekki leiðigjörn, verður að gera þau breytileg. Það fæst með því að skipta stöðugt um við- ræðendur og nota samtölin sem í leik væri. Setjum svo, að nemendur séu 10, og hefur þá hver sitt númer frá 1 til 10. Skipting viðræðenda gæti þá verið m. a.: a) 1 talar við 2, 3 við 4, 5 við 6, 7 við 8, 9 við 10; b) 1 talar við 2, 2 við 3, 3 við 4, 4 við 5, 5 við 6, 6 við 7 o.s.frv. c) 1 talar við 5, 2 við 6, 3 við 7, 4 við 8, 5 við 10; d) 1 talar við 10, 2 við 9, 3 við 8, 4 við 7, 5 við 6; e) 1 velur sér viðræðanda að eigin vild, t. d. 5 (1 talar við 5), 5 velur sér viðræðanda, t. d. 7 (5 talar við 7), 7 velur sér viðræðanda, t. d. 5 (7 talar við 5), o. s. frv. f) einn svarar spurningum allra: — Sérhver nemandi í röðinni 1—10 beinir 1 eða 2 spurn- ingum til þess, sem gefur sig fram til að svara; — sérhver nemandi hefur rétt til án þess að sérstakri röð sé fylgt að bera fram eina eða fleiri spurningar við þann, sem gefur sig fram. Eftir að nemendur hafa þannig lært og þaulæft 100—120 samtalsform er svo unnt að hefja frjálsar samræður á grund- velli þeirra setningaforma og þess orðaforða, sem þeir hafa lært. Samtölin eru samin á eðlilegu máli og hafa mikið nota- gildi. Tilbúin sarntöl eru útilokuð, þ. e. gervisamtöl á borð við: Er þetta blýantur? Já, þetta er blýantur. Nei, þetta er ekki blýantur, þetta er penni. Er blýanturinn rauður? o. s. frv. Erfitt er að ímynda sér, að nokkrir tveir menn hefji samtal um rauða eða græna blýanta, þá er þeir hittast af tilviljun, ellegar kassa, sem ýmist er uppi á borði eða undir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.