Menntamál - 01.08.1967, Side 13

Menntamál - 01.08.1967, Side 13
MENNTAMÁL 107 kynnast því slarfi, sem þarna fór fram og sýnilega var árang- ursrikt, þrátt fyrir erfiðar aðstœður á ýmsa lund. Myndir Þorualdar Óskarssonar, sem fylgja hér með, gefa nokkra hug- mynd um skólalífið, vinnu nemenda og kennslustarfið. Menntamád flytja Heyrnleysingjaskólanum þakkir og ham- ingjuóskir kennarastéttarinnar á þessum timamótum og áirna honum allra heilla i framtiðinni. Á forsíðu er myri'd af þrem yngstu nemendum Heyrnleysingjaskólans. Þeir eru 4 og 5 ára gamlir, og eins og sjá má una þeir hag sinum vel við ýmiss konar þroskandi forœfingar. Það var Sigvaldi heitinn Thordarson arkitekt, sem teiknaði viðbygg- ingu Heyrnleysingjaskólans. Eins og sjá má af þessari mynd tókst honum snilldarlega að fella byggingarnar saman i listrcena lieild.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.