Menntamál


Menntamál - 01.02.1972, Síða 12

Menntamál - 01.02.1972, Síða 12
9. Endurskoðun tilraunanámsbóka, kennslu- liandbóka og hjálpargagna, fyrri áfangi. 10. Endurskoðuð útgáfa námsefnis, sbr. 9. 11. Þjálfun kennara, annar áfangi. 12. Almenn prófun hins nýja námsefnis (25— 60 bekkjardeildir u. þ. b.). 13. Námsmat, annar áfangi, sbr. 10. (bæði leiðsagnarnámsmat, sjá ofanritað, og yfir- lits- eða heildarnámsmat). -14. Endurskoðun tilraunanámsbóka, kennslu- handbóka, og hjálpargagna, síðari áfangi. 15. Prentuð útgáfa námsefnis. 16. Þjálfun kennara, þriðji áfangi. 17. Almenn kennsla hins nýja námsefnis. 18. Námsstjórn, kennsluleiðbeiningar náms- mat. B. Samvinna, verkaskipting og samráð námsefnis, sem að framan var getið. (í töflunni er starfsliðum 9.—13. og 14—18. sleppt, þar sem samvinnumynztur jteirra samstæðna beggja er al- gerlega hliðstætt 4.-8.). C. Námsefnisnefndir Gert er ráð fyrir því, að Menntamálaráðuneyt- ið ráði í fullt starf eða hálft starf allt að 10 náms- stjóra í einstökum greinum, sem kenndar eru á barna- og gagnfræðastigi, og stjórni þeir endur- skoðuninni, hver í sinni grein. Ráðningartími námsstjóra verði eigi lengri en 5 ár. Hverjum námsstjóra til aðstoðar verði námsefnisnefnd sér- fróðra aðila, skipuð að jafnaði til þriggja eða fjögurra ára í senn, sbr. liði 1.—14. í kaflanum um skipulag og áfangagreiningu. Hér fer á eftir hugmynd um það, livernig námsefnisnefnd yrði skipuð og starf hennar skipulagt. í eftirfarandi töflu er reynt að tilgreina í aðal- 1. Námsefnisnefndin sjálf atriðum, hvernig skipuleggja mætti samstarf Sérhver námsefnisnefnd verði skipuð 8—11 ýmissa aðila að þeim áföngum endurskoðunar manns, sbr. neðanskráð. Hlutverk hennar verði Stofnanir / Aðilar 1. 2. 3. Starfsáfanga 4. | 5. r 6. 7. 8. Alþingi/Ríkisstjórn * r skólarannsóknadeild X ® ® ® X X ® ® Menntamálaráðuneytið 4 fræðslumáladeild X X ® X k fjármála- og áætlanadeild . X X Ríkisútgáfa námsbóka X ® Kennaraháskóli íslands X X X X X Háskóli íslands X X X X X Fræðsluskrifstofur X X X X Kennarar og skólastjórar X X X X X X X Nemendur (ofan skyldunáms) X X X X Foreldrar X X X Ýmsir sérfræðingar/stofnanir, samtök X X X X Skýringar: ® táknar framkvæmd verks, yfirumsjón þess og ábyrgð. x táknar samvinnu, samráð og aðstoð við verk. I milli Kennaraháskóla íslands og Háskóla íslands táknar, að unr virðist að ræða starfssvið, sem eðlilegt er að Rannsóknarstofnun uppeldismála sinni, sbr. 14. gr. laga um Kennaraháskóla ísl. MENNTAMÁL 6

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.