Menntamál


Menntamál - 01.02.1972, Blaðsíða 12

Menntamál - 01.02.1972, Blaðsíða 12
9. Endurskoðun tilraunanámsbóka, kennslu- liandbóka og hjálpargagna, fyrri áfangi. 10. Endurskoðuð útgáfa námsefnis, sbr. 9. 11. Þjálfun kennara, annar áfangi. 12. Almenn prófun hins nýja námsefnis (25— 60 bekkjardeildir u. þ. b.). 13. Námsmat, annar áfangi, sbr. 10. (bæði leiðsagnarnámsmat, sjá ofanritað, og yfir- lits- eða heildarnámsmat). -14. Endurskoðun tilraunanámsbóka, kennslu- handbóka, og hjálpargagna, síðari áfangi. 15. Prentuð útgáfa námsefnis. 16. Þjálfun kennara, þriðji áfangi. 17. Almenn kennsla hins nýja námsefnis. 18. Námsstjórn, kennsluleiðbeiningar náms- mat. B. Samvinna, verkaskipting og samráð námsefnis, sem að framan var getið. (í töflunni er starfsliðum 9.—13. og 14—18. sleppt, þar sem samvinnumynztur jteirra samstæðna beggja er al- gerlega hliðstætt 4.-8.). C. Námsefnisnefndir Gert er ráð fyrir því, að Menntamálaráðuneyt- ið ráði í fullt starf eða hálft starf allt að 10 náms- stjóra í einstökum greinum, sem kenndar eru á barna- og gagnfræðastigi, og stjórni þeir endur- skoðuninni, hver í sinni grein. Ráðningartími námsstjóra verði eigi lengri en 5 ár. Hverjum námsstjóra til aðstoðar verði námsefnisnefnd sér- fróðra aðila, skipuð að jafnaði til þriggja eða fjögurra ára í senn, sbr. liði 1.—14. í kaflanum um skipulag og áfangagreiningu. Hér fer á eftir hugmynd um það, livernig námsefnisnefnd yrði skipuð og starf hennar skipulagt. í eftirfarandi töflu er reynt að tilgreina í aðal- 1. Námsefnisnefndin sjálf atriðum, hvernig skipuleggja mætti samstarf Sérhver námsefnisnefnd verði skipuð 8—11 ýmissa aðila að þeim áföngum endurskoðunar manns, sbr. neðanskráð. Hlutverk hennar verði Stofnanir / Aðilar 1. 2. 3. Starfsáfanga 4. | 5. r 6. 7. 8. Alþingi/Ríkisstjórn * r skólarannsóknadeild X ® ® ® X X ® ® Menntamálaráðuneytið 4 fræðslumáladeild X X ® X k fjármála- og áætlanadeild . X X Ríkisútgáfa námsbóka X ® Kennaraháskóli íslands X X X X X Háskóli íslands X X X X X Fræðsluskrifstofur X X X X Kennarar og skólastjórar X X X X X X X Nemendur (ofan skyldunáms) X X X X Foreldrar X X X Ýmsir sérfræðingar/stofnanir, samtök X X X X Skýringar: ® táknar framkvæmd verks, yfirumsjón þess og ábyrgð. x táknar samvinnu, samráð og aðstoð við verk. I milli Kennaraháskóla íslands og Háskóla íslands táknar, að unr virðist að ræða starfssvið, sem eðlilegt er að Rannsóknarstofnun uppeldismála sinni, sbr. 14. gr. laga um Kennaraháskóla ísl. MENNTAMÁL 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.