Menntamál


Menntamál - 01.02.1972, Side 47

Menntamál - 01.02.1972, Side 47
breytist nokkuð, þar seni einingapróf eru ekki notuð fyrir efnismat á þessu stigi. Skólarnir eru fleiri, svo að erfitt er að fylgjast eins vel með kennslunni og á fyrra stigi. í lok námstímabils- ins eða skólaársins gerir matsmaður yfirlit yfir alla þætti og ber saman árangur yfirlitsprófa innan skóla og milli skóla. Líklegt er, ef clæma má eftir reynslu annarra, að þeir kennarar, sem nota áfram aðferðir hlítarnáms, óski eftir ein- einingaprófum. Gjarnan mættu þau íylgja hand- bók kennara. 4. Eftirlit. Á næsta stigi, sem gæti verið þriðja ár frá forstigi, ætti námsefnið að vera tilbúið fyrir alla skóla, og kennarar ættu að hafa fengið nauðsynlegan undirbúning til starfa. Virkt eftir- lit, könnun og samanburður milli árganga ætti að fyrirbyggja stöðnun að loknu tilraunastigi. Álit fróðra manna er, að ef menntakerfið á að fylgja hinum öru breytingum nútíma þjóðfélags, megi námsskrárnefndir ekki hætta störfum, held- ur verði að hefja endurskoðun um fimm árum eltir að námsefnið er komið út í skólana. í ritgerð þessari hefi eg reynt að bregða ljósi á nokkra nýja þætti skólastarfsins og gerð náms- efnis skólans. Megináherzla er hér lögð á þátt náms- og efnismats, en þar er komið inn á nýtt svið sérhæfingar, sem eflaust mun laða að sér kennara til áframhaldandi náms. Reynsla næstu ára mun væntanlega skera úr Tafla 2 EFNISMAT I. Forstig 11. Reynslustig III. Tilraunastig IV. Eftirlit Mat námsefnis Samning eininga- prófa Eininga- próf Fylgst með kennslu Viðtöl Fundir Spurninga- listar Yfirlitspróf Yfirlitspróf Viðtöl Fundir Spurninga- listar Saman- burður Yfirlitspróf Eftirlit í skólum l. Markmið X X X X X X X X X 2. Námsefni X X X X X X X X X 3. Námsbók málfar X X X X myndir X X X X hjálpargögn X X X X X skýringar X X X X aldurshæfi efnis .. X X X X X X X 4. Nemendur áhugi X X X X X námskveikja X X X X viðhorf til náms . . X X X X X 5. ICennarar X áhugi X X X X X X starfskveikja X X X X kennsluhæfni .... X X X MENNTAMÁL 41

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.