Menntamál


Menntamál - 01.02.1972, Qupperneq 55

Menntamál - 01.02.1972, Qupperneq 55
Kennaraháskóli Islands Kennsla í námsmati ♦—---——-----------:----------------------------- Á undanförnum árum hefur Framhaldsdeild Kennara- skóla islands gefið kennurum kost á eins árs fram- haldsnámi í einstökum greinum kennaramenntunar. Við- fangsefni hafa verið þessi: 1968— 69: Kennsla treglæsra og tornæmra barna. 1969— 70: Danska (aðalgrein) og tvær af þremur aukagreinum — félagsfræði, stærðfræði, ensku. 1970— 71: Sérkennsla afbrigðilegra nemenda. 1971— 72: Stærðfræði. Kennaraháskóli íslands heldur þessari starfsemi áfram, og fer hér á eftir tilkynning um kennsluna næsta vetur. Á vetri komanda mun Kennaraháskóli ís- lands efna til kennslu í námsmati. Inntöku- skilyrði í nám þetta er kennarapróf. Umsókn- arfrestur er til 1. maí n.k., en námstími verð- ur frá 1. okt. n.k. til maíloka 1973. Meginviðfangsefni verða: I. Nám og kennsia. Meðal annars verður fjallað um hlítarnám, rannsóknir á því og kenningar um það. II. Námsmarkmið. Skilgreining þeirra og flokkun, forsendur þeirra og endurmat. III. Gerð prófa, gildi þeirra og meðferð. 1. Frumatriði prófa og annarra mælinga á námi. 2 Tengsl prófa og námsmarkmiða. 3. Tegundir prófa. 4. Áreiðanleiki og gildi prófa. 5. Gerð prófa. 6. Námsmat. 7. Stöðlun prófa. IV. Tölfræði. 1. Lýsingartölfræði. 2. Fylgni. -----------------------------------------* 3. Líkur og bjöllukúrfa (normalkúrfa). 4. Tölfræðilegar ályktanir. Tilgátur og prófun þeirra. 5. Tölfræðilegar niðurstöður, framsetn- ing og túlkun. V. Gerð námsskrár. 1. Meginsjónarmið. 2. Námsefni og greining þess. VI. Efnismat. 1. Mat á námsefni og hlutverk þess við gerð námsskrár. 2. Námsefni, kennslutæki og kennsla rýnt og metið. 3. Niðurstöður og hagnýting þeirra. VII. Tölva. Kynning á gagnsemi tölvu við náms- og efnismat. Kennslan fer fram í fyrirlestrum, rannsókn- argengjum og sjálfstæðri vinnu undir leið- sögn, m.a. að raunhæfum verkefnum á vett- vangi, svo sem mati á námsefni, tækjum og kennslu. Ritgerðir. Námi þessu er einkum ætlað að gera kenn- ara færari en ella um að skýra markmið náms fyrir sjálfum sér og öðrum og meta námsefni og kennslu I Ijósi þeirra. Á það því að gagnast mönnum, hvort sem þeir stefna að því að þæta matsaðferðir í eigin kennslu, verða til gagns og ráðuneytis um gerð prófa og aðrar matsaðferðir I eigin skóla eða skóla- hverfi eða hyggja á störf við fræðilega endur- skoðun námsskrár. Náminu lýkur með prófi. MENNTAMÁL 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.