Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 3

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 3
Friður a jorð „Dýrð sé Guði í upphæðum, og friður á jörðu með þeim mönnum, sem hann hefur velþóknun á.“ Allir vilja frið. Margir keppa eftir friði. Frið- arsveitir eru settar á stofn. Friðarnefndir hitt- ast og ræða frið á jörðu. Pop-hljómsveitir syngja, og margir taka undir: „Allt, sem við viljum, er friður á jörð.“ Sumir tala um frið, en hatrið ríkir ótrúlega yíða. Aðrir rita um frið, en stríð og styrjaldir magnast, og ástandið virðist víða ógnvæn- legt. „Friður, friður, og engin hætta,“ kalla marg- ir, en hjörtu margra eru friðvana og óróleg. Þau fyllast kvíða í stað friðar, öryggisleysis í stað rósemdar, þreytu í stað hvíldar. Margt togast á: friður—stríð, friður—hatur, friður— kjarnorka, friður—útrýming! En mitt í óróleika, hatri, fíkn, valdabaráttu, sundrungu og stríði, heyrist enn söngurinn, sem flutt hefur þúsundum frið: „Dýrð sé Guði í upphæðum, og friður á jörðu!“ Hver sagði það? Hverjir fluttu skilaboðin? Hverjum voru þau ætluð? Hvers vegna voru þau sögð? Þarf að endurtaka þau oftar en einu sinni á ári? Spyr þú þig — ég spyr mig. Oft eigum við erfitt með að skilja og spyrj- um: Hvers vegna svo mikið hatur? Hvers vegna hörmung og óáran? Hvers vegna sjúk- dómar og drepsóttir? Sumu er unnt að svara, öðru aldrei. Einbeitum okkur að þessu mikla fagnað- arefni, þessum mikla fagnaðarboðskap: „Yð- ur er í dag frelsari fæddur.“ Hver er þessi frelsari? Þekkjum við hann? Er hann mikið auglýstur? Er hann vinsæll? Er hann voldugur? Gegnir hann mikilvægu embætti? Er hann í réttum stjórnmálaflokki? Getur hann hjálpað? JESÚS — FRELSARI „Friður á foldu fagna þú maður frelsari heimsins fæddur er.“ Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól. Þórir S. Guðbergsson. 551
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.